Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 34

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 34
Yfirlit yfir sérkennsluþjónustu A. STUÐNINGSKENNSLA í almennum skólum Nemendur eru kyrrir I í eigin bekk en fá nokkurra vikutíma: leshjálp talkennslu handleiðslu 0 vegna vegna vegna C lestrar/ mál/talgalla hegðunargalla C skriftar- 0 örðugleika, — alm. náms- ‘O örðugleika JX. V) 0 B. SÉRBEKKIR í almennum skólum CQ 0: CQ 3 c C þroskabekkur hjálparbekkur heyrnardaufrabekkur athugunarbekkur Q. 0 O ‘O fyrir börn, sem fyrir börn með fyrir heyrnarskert fyrir börn með ekki hafa náð minni háttar börn hegðunarvand- XL skólaþroska greindarskerð- kvæði 04 — ingu ÍO 0 » — k. Q. H- lesbekkur sjóndapurrabekkur hreyfihamlaðrabekkur MEÐFERÐAR- — fyrir börn með fyrir börn með fyrir lömuð börn HEIMILI CT ‘0 sérstaka lestr- alvarlega sjón- og fötluð fyrir tauga- 0) C0 arörðugleika galla veikluð börn “i 3 0 KENNSLA HEIMAVISTIR — FÓSTRUNARKERFI o langlegusjúklinga fyrir börn úr strjábýli og (Q á sjúkrahúsum heimilislaus börn í fjölbýli og í heimahúsum C 3 CQ C. SÉRSKÓLAR 3 SKÓLAHEIMILI fyrir börn og o 0 40 unglinga með 0 :0 spjaldskrá heyrnleysingjaskóli blindraskóli gróf hegðunar- Q. 0 ■*-* vandkvæði (/) E 40 ~ læknastöð málhamlaðraskóli vanvitaskóli E 3 talkennslustöð <0 heyrnarstöð hreyfihamlaðraskóli 0 ‘0 00 þjálfunarstöð (sjúkraþjálfun) ráðgjafarþjónusta EFTIRVERND fyrrverandi nemenda D. STOFNANIR fyrir fávita starfsnámsskóli fyrir nemendur sérskóla og sérbekkja, sem ekki fara í alm. framhaldsskóla, á aldrinum 16 - 20 ára. dagheimili vistheimili E. Verndaðir vinnustaðir. Öryrkjaheimili vanvitaskólann, og þangað gætu fyrrverandi nemendur annarra skóla sérkennslumið- stöðvarinnar, sem ekki ættu annarra kosta völ, sótt sitt framhaldsnám — en jafnframt haldið áfram að njóta stuðn- ings sinna gömlu skóla. Kostirnir við samvirka, deild- skipta sérkennslumiðstöð eru fyrst og fremst fólgnir í gæð- um þjónustunnar, sem veitt er hinum afbrigðilegu einstakl- ingum. Nemendur vanvitaskóla, heyrnleysingj askóla og blindra- skóla nytu t. d. sjúkraþjálfun- ar hjá sérhæfðu starfsliði við beztu skilyrði á skólatima, bæði i þjálfunarstöð á skólasvæðinu og inni í eigin kennslustofu. Nemendur heyrnleysingjaskóla, blindraskóla og hreyfihaml- aðraskóla nytu ýmiss konar kennslu og þjónustu, auk fé- lagslegrar aðstöðu, sem útilok- að er, að þeir yrðu aðnjótandi, ef fjölmennur vanvitaskóli væri ekki í þessari miðstöð. í þessu sambandi er vert að leggja áherzlu á það, hve mik- ilvægt er, að læknum, sálfræð- ingum, sjúkraþjálfurum, félags- ráðgjöfum og sérkennurum á ýmsum sviðum gefist kostur á að sérhæfa sig og stunda starf sitt sem heilsdagsvinnu. Sam- vinna milli starfsmanna á hin- um ýmsu stofnunum og mynd- un teyma af margvíslegri sam- setningu yrði einnig mjög auð- veld. Sömuleiðis ætti að vera vandkvæðalaust að skáka starfsmönnum milli stofnana, eftir því sem þörf krefði á hverjum tíma. Nemendur með hegðunar- vandkvæði Á yfirlitinu er gert ráð fyrir, að þjónustan við börn og ungl- inga með aðlögunarerfiðleika myndi eina heild. Handleiðslan í almennu skól- unum er fyrsta stigið, þegar vandkvæðin eru ekki meiri en svo, að nemendurnir væru kyrr- ir í eigin bekk, en nytu ein- staklings- eða hóþmeðferðar hjá sérkennara eða sálfræðingi. Næsta stigið er fámennur athugunarbekkur í almennum skóla fyrir nemendur, sem ekki njóta sín í venjulegum bekk eða spilla þar vinnufriði ann- arra. Meðferðarheimili fyrir tauga- veikluð börn er ætlað þeim, sem þarf að fjarlægja úr venjulegu umhverfi þeirra um skemmri tíma og veita alhliða meðferð af sálfræðingum og geðlækn- um. Heimavistir og fóstrunarkerfi gegna veigamiklu hlutverki í þessari heild. Þau eru m. a. ætluð börnum foreldra, sem ekki eru þess umkomnir að annast þau fyrir einhverra hluta sakir um lengri eða skemmri tíma. Hér er um mik- ilsvert varnaðarstarf að ræða, sem lítið hefur verið sinnt til þessa. Skólaheimilið væri loks end- uruppeldisstaður barna og unglinga með grófustu hegðun- arvandkvæðin, en þangað væri nemendum ráðstafað af barna- verndarnefndum t. d. vegna af- brota. Geðdeild barna og unglinga væri — auk þess að þjóna sem sérhæft geðsjúkrahús — eðli- legur bakhjarl og faglegt at- hvarf þessarar heildar ásamt sálfræðiþjónustu skólanna. Þorsteinn Sigurðsson. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.