Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 10

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 10
4 fjelögum er ekki öllu lengra á veg komið. Menn halda allopt í þjónustu fjelaganna starfsmönnum, sem eytt hafa fjelagsfje í sukki og sællífi. Ef fjelagarnir hefðu nauð- synlega fjelagsmenningu, gæti slíkt starfsmannaval alls ekki átt sjer stað. Sama er sagan í landsmálabaráttunni í þingstjórnarlöndunum. Duglegustu og ósvífnustu menn- irnir í flokkunum ráða opt stefnunni; halda úti blöðum, fyrir flokksfje, sem kenna lýðnum það, sem foringjunum þykir við eiga. Rúmið leyfir ekki að nefna fleiri dæmi, enda er þess eigi þörf. Við að athuga málið mun flestum verða ljóst, að á ó- tal mörgum sviðum höfum við nauðungarsamvinnu, þar sem sízt mætti við búast. Hún mýkist raunar í flestum Iöndum, eptir því sem mannúð og mildi aukast. En flest- ir höfuðgallarnir loða þó við. Hún bælir og beygir og heldur í úlfakreppu, hinum minni máttar, þar sem frjálsa samvinnan eykur og eflir sannan manndóm og þroska. Ekki geta allir sem vilja orðið aðnjót- Undirstaða. andi gæða frjáfsrar samvinnu. í musteri hennar fá engir inngöngu nema siðgóðir, drenglyndir og vel menntaðir menn. Hún er svo vanda- söm, að þeim mönnum einum, sem hafa þessa eiginleg- leika, getur farið hún vel úr hendi. En hvar sem grunn- hyggnir, skammsýnir eða spilltir menn reyna að starfa saman, verður allt þeirra fjelag að nauðungarsamvinnu; fjöldinn verður þeim mönnum að fjeþúfu, sem bezt eru færir til að blekkja og kúga. Fram á 18. öld mátti heita að Samræmi i þjóðlífi samræmi væri í fjelagsstjórn allri og uppeldi. og uppeldinu. Menn könnuðust við að þeir lifðu í nauðungarsam- vinnu. Engin tilraun var gerð til að leyna einveldi kon- unganna, drottinvaldi smáharðstjóra í sveitum ogáheim- ilum, eða að kaupmenn og klerkar hefðu nokkurskonar eptirlitsrjett með bæði jarðneskum og himneskum gæð- um. Rað var vandalaust að lifa. Yfirmenn skipuðu, und-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.