Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 13
7 sigri eptir alla 19. öldina út og meira til. í stað einveid- is og kúgunar skyldi koma þjóðfrelsi og jafnrjetti. Lög- gjafarvaldið og landsstjórnin var tekin af konungununi og fengin þjóðunum, en hinir fyrri drottnar gerðir að máttlausum brúðum. Meiri hluti þjóðar hafði meiri hluta í þingi, og sá þingflokkur stjórn landsins eða ríkisins. Nú var skipt um : konungurinn orð- Mikill ábyrgð- inn þegn, en þegninn konungur. En armunur. vandi fylgir vegsemd hverri. Alþýðan, sem kom hrædd og umkomulítil út úr þrældómshúsinu, átti nú allt í einu að vera fær um að ráða frani úr flóknustu málum. Eg nefni aðeins dæmi úr sögu síðustu 10 áranna hjer á landi: íslenzkir kjósend- ur hafa skorið á einn eða annan hátt úr: símamálinu (sími eða loptskeyti), uppkastinu, bannlögunum, járnbraut- armálinu, hafnarmáli Reykvíkinga, frœðslumálunum (með þungamiðjuna í bóklegum kaupstaðarskólafræðum og dönsku fyrir hliðmál) og bankamálunum (með því að leggja mest fje, sem lánað fjekkst, í sjávarútveg, en ekki í ræktun landsins. Petta eru fáein helztu málin, sem hver atkvæðisbær maður hefur orðið að leggja dóm á. Og þó eru líklega ekki nema sárfáir menn í landinu, sem hafa haft svo glögga og rökstudda stefnu í helmingi þessara mála, að hún standist, úrskurð reynslunnar. Um eitt þetta mál: uppkastið, má benda á, að sjerfræðingarnir sjálfir, lagamennirnir, skiptust að kalla mátti í jafna hópa, með og móti. Annar hópurinn taldi tilboðið hreinasta hnoss, en hinum þótti landráðum næst, að bera það á borð fyrir þjóðina. Og úr því svo var með hið »græna trjeð«, lagamennina, með margra ára sjernám að baki, hversu mundi þá fara með borgarana, sem fæstir höfðu nokk- urn almennan undirbúning á þessu sviði? Að minnsta kosti sýna þessi dæmi, hve ólíkt þyngri ábyrgð hvílir nú á hverjum fullorðnum manni í landinu en áður var á einveldisdögunum. í stað þess að geta lifað með það, að hafa útsýn yfir landareignina, vinna og hlýða yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.