Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 16

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 16
10 tímans að þakka, hve mjög þeir eru á undan samtíðar- mönnunum. Síðast, en ekki sízt, ber að nefna útbreiðslu þá á kenn- ingum samvinnumanna, sem ritstjóri þessa tímarits hefur haft með höndum undanfarin ár. Er þar til að telja bæði sjálft tímaritið og fyrirlestraferðirnar. Hvorutveggja eru spor, stigin í rjetta átt, og þarf sú starfsemi að halda á- fram, engu síður, þó fundnar verði fleiri útbreiðsluleiðir. Blaðagreinar og fyrirlestrar hafa það sameiginlegt, að ná til margra, en áfátt er báðum í því, að geta varla gefið nema byrjunarvakning. Áhrifin vara of stutta stund til að geta gerbreytt rótgrónum skoðunum, nema þar sem skiln- ingur er mestur fyrir. Pannig má telja, að hjer á landi Undirbúningurinri, sje enn gert svo lítið, að minnsta eins og hann þarf kosti frá hálfu landsstjórnarinnar, til að vera. að efla samvinnumenntun, að varla sje von á öðru en að þjóðlíf okkar verði í aðalatriðunum nauðungarsamvinna, þar til meira er að gert. Þau örfáu dæmi úr þingmálasögu okkar, sem fyr voru nefnd, munu sannfæra flesta gætna menn um, að allur þorri kjósenda geti ekki myndað sjer óhlutdræga rökstudda skoðun um slík mál, með þeim undirbúningi, sem þeir hafa fengið. Og í fjármálunum er sama sagan. Kaupmenn hafa, að heita má, alla verzlun sjómanna og bæjarmanna í hönd- um sjer, og mikið af sveitaverzluninni líka. Nú er óhætt að telja, að hvert sveitaheimili, er við kaupmann verzlar, gjaldi þeim 10 króna árlegan skatt á mann, öldungis að óþörfu. Það eru 20,000 krónur í sýslu með 2000 íbúum. Miklu hærra er þó gjald þetta af bæjárfólki, sem verður að kaupa næstum allt til heimilánna. Oneitanlega virðist þetta vera dálaglegur skildingur, ekki sízt í landi, þar sem fátækt þrengir jafnmikið að eins og hjer. Þessi reikn- ingur er byggður á þeim hundraðsgróða sem kaupfé-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.