Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 21
15 launaðir. Verða þeir þá nokkurskonar landshórnamenn. Hins hafa menn ekki gætt, að hverri stofnun er styrkur í því, að geta lengi notið sömu starfsmanna, en það verðuc því að eins, að sæmilega sje búið að þeim. I þessum skólum þyrfti námstíminn að l'lámstíminri- vera tveir vetur og tvö vor; kennslan að byrja 1. Okt. ár hvert og vara til Júníloka. Full þörf er svo langs tíma, bæði vegna þess, hve mik- ið þarf að kenna,' og af hinu, að til þess að slíkir skól- ar geti notið sín, þurfa þeir að starfa nokkuð að sumri eða vori til, þegar vinna má úti, æfa íþróttir og athuga hina lifandi náttúru. Mönnum vex kostnaðurinn í augum. En 9 mánaða skóli í sveit þarf ekki að vera eins dýr, þó hann sje góður, eins og missirisdvöl í Reykjavík. Vita þó allir, að unga fólkið getur látið það eptir sjer. Og eins Ijett mundi mörgum hitt finnast, er þeir vend- ust því, og skildu hve þýðingarmikið það atriði er. Ómögulegt er að svara þeirri spurningu. Hve margir Fyrst um sinn er ekki að tala um nema ættu skólar fáa. Það vantar allt, sem til þeirra þarf: þessir að Skilning fólksins á nauðsyn þeirra, jarðir vera? undir þá, fje í byggingar, og ekki sízt vel hæfa kennara. Fyrst um sinn nægja einn eða tveir fyrir landið allt, en hæfilegt mætti telja að hafa einn skóla fyrir hverja sýslu, síðar meir. En þar sem auðvitað væri ekki um neina skólaskyldu að ræða, kæm- ust skólar þessir fyrst á fótíþeim sýslum, þar sem mest væri menning og framsýni. Betra er að hver skóli sje ekki mjög stór. Hæfilegur nemendafjöldi er 40. Rar sem mjög eru margir í skólum verður verksmiðubragur á öllu. Vitanlega ættu karlar og konur að eiga jafnt aðgang að borgaraskólunum. í nútíina þjóðfjelagi falla rjettindi og skyldur jafnt á bæði kynin, og þurfa þau því svipaðan undirbúning, enda er reynsfan hjer á landi og í öðrum norðlægum löndum mjög í vil samskólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.