Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 26

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 26
20 margir skólar gleymt nú á tímum, og draga fólk frá vinnunni í iðjuleysið. Allra hluta vegna þarf að breyta þessu, og beinasta leiðin er að innleiða vinnu í skólana, eigi minni en tvær stundir daglega, og meira fyrir þá, sem óhneigðir væru til bóknáms, en verkgefnir. Pessi vinna þyrfti - vera svo fjölbreytt, að þeir, sem hennar hefðu 'notið, væru mjög sjálfbjarga, hvar sem þeir færu. Allir ættu að læra að halda líkamanum hreinum, halda í sómasamlegu lagi fötum og herbergjum, geta veitt hjálp í viðlögum, ef slys ber að höndum, og kunna að hirða um garða og trjáreiti. Kvennfólkið þyrfti að læra rjett ýms þau verk, sem géra þarf á hverju heimili: elda mat og bera hann fram, sauma algengustu hverndagsföt á karla og kon’ ', prjóna, spinna og bæta o. s. frv. Karl- mennirnir að fara með öxi, hefil, sög, hamar og steðja; vir.na algengustu hluti úr trje og járni og steypa óbrotna húsveggi. Vel færir vinnukennarar, karlar og konur, yrðu að vera við hvern skóla. Kennsla þessi gæti mikið Ijett byggingakostnað á skólanum, haldið í horti hehsu og lífsskoðun nemendanna og verið þeim til ómetanlegs gagns síðar á ævinni. Innan skynsamlegra takmarka verða íþróttir íþróttir. að eiga sjer stað, þar sem ungt fólk á’að mannast. Pæreru fjöregg æskunnar; þær styrkja líkama og sál; þær auka kjark og þrótt. Bezt munu úti- íþróttir eiga við hjá okkur: á vetrum skíðaferðir, skauta- hlaup, knattleikir á ís og auðri jörð, en á vorin sund, róður, o. s. frv. Til að láta renna saman í eitt: bóklegu fje- Fjelags- lagsþekkinguna, sem iærist í skólunum og þá lífið. persónulegu umgengnisæfingu, sem fyr var drepið á, er fjelagslíf nemenda einkar heppi- legt. Peir mynda dálítið þjóðveldi; þeir sjá um mötu- neyti sitt (eins og nú tíðkast í sumum heimavistarskól- um); þeir sjá um að halda í röð og reglu bókasafni, vinnustofum, geymdu efni, íþróttatækjum, o. s. frv. Hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.