Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 27
21 hefur nokkurs að gæta og bera ábyrgð á. Þetta skapar reglusemi og trúmennsku í starfinu. Borgaraskólarnir ættu hvorki að vera lands- Skipulag. ins eign nje einstakra manna, heldur sjálf- stæðar stofnanir: sjálfseign. Gætu þeirengu síður verið í fyrstu styrktir eða komið á fót af almanna fje, eða gjöfum velviljaðra manna. Eignin væri: skóla- jörðin, húsin og áhöldin. Tekjurnar: afgjald jarðarinnar— frá kennurum —, húsaleiga og kennslugjald nemenda, og væntanlegur landssjóðsstyrkur. Gjöldin yrðu: Viðhald bygginga og áhalda, lýsing og hitun húsa og laun kenn- ara og starfsmanna. Vandi er opt að fá velviljaða og skynsama skólanefnd, til að hafa stöðuga yfirumsjón með eigninni, og ættu engir að vera færari um það en gamlir lærisveinar, búsettir í hjeraðinu, en kosnir með almennum kosningarrjetti af öllum, sem í skólanum hefðu verið fullan námstíma. Áreiðanlega mundu gamlir læri- sveinar bera hlýjan hug til æskuhreiðursins, og vilja hag þess í öllu, svo framarlega sem það hefir verið styrktar maklegt. þannig hugsa eg mjer, að með tímanum Niðurlag. muni rísa upp efnalega sjálfstæðar andlegar og likamlegar aýlstöðvarí öllum sýslum lands- ins; að þar fái unga kynslóðin í landinu hagkvæma sam- vinnumenntun, sniðna eptir þörfum tímans og okkar sjerstöku aðstöðu. Sumir hrista höfuðin og spyrja um kostnaðinn. Við því er svar rómverska hershöfðingjans, er hann benti á herbúðir óvinanna og sagði: xParna getið þið fengið vatn.« Milliliðirnir eru óvinir okkar, og allir nauðungar smá- kóngar, sem misbeita valdi sínu í stjórn lands og byggða. Fyrsta sjálfsagða afrek þeirrar kynslóðar, sem menntuð væri í borgaraskólunum væri að gera alla kaupmenn ó- þarfa; að hafa eitt allsherjar sölufjelag til að selja allan íslenzkan varning og samskonar kaupfjelag, til að kaupa alla erlenda vöru fyrir þjóðina, með trygga íslenzka starfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.