Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 34

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 34
28 fyrir launin sín en hjá kaupmönnum, og vafalaust hálfu meira en þeir mundu fá, ef ekkert væri kaupfjelagið, og einvöld kaupmannastjett rjeði vöruverðinu. Mjer komu Vestmannaeyingar ósjálfrátt í hug. Enskir verkamenn, sem hafa lært að hagnýta sjer kaupfjelagsskapinn, eru líka ó- líkt betur staddir en stjettarbræður þeirra í öðrum lönd- um Evrópu, sem ekki hafa enn valið sjer sama hlutskipt- ið og þeir. Á Englandi eru kaupfjelög mest í borgum. í sveitum hafa þau ekki enn reynzt eins vel. í Edínaborg, sem er vaxin saman við Leith, en annað bæjarfjelag, er kaupfje- lag með nærri eins mörgum meðlimum og allir íslend- ingar. Reynsla Englendinga er eptirtektarverð. Syldu kaup- fjelög ekki þrífast bezt í sjóþorpunum okkar, ef rjett væri að farið? Jeg veit aðeins um eitt slíkt fjelag. Rað er í Hafnarfirði og því stórfleygir fram. Fólk í kaupstöð- um verður opt að kaupa vörur sínar dýrara en sveita- menn, af því það kaupir minna í einu. Verzlanir, sem hafa markaðinn í bænum fyrir augum, verða líkaaðeyða fje til auglýsinga, óþarflegs mannahalds, húsa- og ytri- Ijóma, sem kitlar sjónir fólksins. Rær fá heldur eigi eins fasta skiptavini og hinar. En kostnaðurinn leggst á vör- urnar, og hanu verða kaupendur að borga. Rennan óþarfa kostnað geta kaupfjelögin sparað. í sjóþorpum okkar er aflað sjávarafurða, sem fleygt er í kaupmanninn fyrir lítið, og margt er ekki hirt sem skyldi. Ressar vörur eru rándýrar á erlendum markaði. Sjómenn ættu að bindast samtökum og selja fisk, síld og annað, gegnum kaupfjelög. Rað þætti öfgakennt að halda því fram, að virkilegar tekjur sjómanna gætu þrefaldast, frá því sem nú er. En reyndist það svo, mundi enginn finna hvöt hjá sjer til að flýja landið til að leita sjer at- vinnu í öðrum löndum. Sjávarútvegi mundi fleygja fram og Iandbúnaður njóta góðs af því. Og landbúnaðaraf- urðir, einkum kjötið, hljóta líka að hækka í verði. Pað er ekki hægt að fá betra eldi á sláturfje en það, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.