Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 39

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Qupperneq 39
33 leiðar, gegn voðanum, sem yrði þá meira en kák. Norð- lenzk járnbraut, í sambandi við sunnlenzka höfn, mundi tryggasta vörnin, og til þess verðum við að hugsa, áður en margir áratugir líða. Korn og fóðurborðabúr, og það, að gera kaupmönnum að skyldu að byrgja verzlanir sín- ar að haustinu með nauðsynjavöru, sem- endist fram á næsta sumar, mundi reynast kostnaðarsamt, ef það yrði ekki tómt málamyndaverk. Naumast mundu þó nokkrar varnir of dýrar til að vernda líf og eignir lands- manna. Jeg gat ekki hætt að hugsa um isitin, bæði af því að jeg þekki hann af persónulegri viðkynningu, og af því að enn er eitt ráð gegn honum, sem ekki hefur verið bent á, en það eru flugvjelar. Ef fengin væri flugvjel og flugmaður, sem hefði aðsetur á ísafirði eða Akureyri, gæti hann flogið að öðru hvoru norður og vestur fyrir land, haft auga á því, hvað ísnum Iiði og skýrt frá hvar hann væri og hvernig hann væri. Til þess að vita hvert ísinn muni bera, þarf að þekkja straumana á þessu svæði, bæði hraða og stefnu. Sjeu straumarnir þekktir, geta menn gizkað á hve skjótt ísinn muni bera að landi í snöggum hríðarbyl. Sje hætta á ferðum, geta skip frá ná- grannalöndunum verið komin út til norðlenzkra hafna, hlaðin nauðsynjavörum, á 4 —6 dögum frá því að sím- að er eptir þeim. Frá Reykjavík mætti senda vörur á skemmri tíma. En til þess að almennt sje brugðið við og nægilega miklar vörur sjeu sendar til allra hafna, þarf að »centralisera« verzlunina, og það verður, þegar kaupfjelögin hafa komið á hjá sjer heildsölu. Nú gæti vel farið svo, að ísinn yrði á undan skipunum. En ekki væru öll sund lokuð fyrir því. í ísinn eru opt stórar eyður og raufur, en úr skipsreiða er lítið útsýni yfir ís- inn og vandratað fyrir skipið. Flugmaður gæti, hátt úr lopti, á vjel sinni sjeð víða yfir og vísað skipinu beztu leið. Opt mundi sú hjálp ráða því, að skipið kæmist á þá höfn, sem það ætlar. .3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.