Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 44

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 44
38 Kr. Að handan . . . 127,411.43 6. Oúthlutaður verzlunarágóði og fjárhæðir til sjóðauka................................... 25,554.79 Samtals . . . 152,966.22 Hallgrinmr Kristinsson. * * * Athugasemdir. í Tímaritinu f. á. (bls. 1—8) er greinilega skýrt frá vexti og viðgangi þessa fjelags og ársskýrsla þess, 1912, er í sama árgangi (bls. 166). Af skýrslunni hjer að framan sjest, að vel hefur verið haldið í horfið, árið sem leið. Viðskiptaveltan hefur enn aukizt um 30 þús. kr. Auk þess, sem fjelagið lagði í hinn sameiginlega varasjóð, var hægt að skipta 12% í á- góða á viðskipti fjelag'smanna, árið sem ieið. það er Kaup- fjelag Eyfirðinga og Kaupfjelagið »Hekla«, sem haga fram- kvæmdum sínum sem næst því er almennt tíðkast meðal er- lendra kaupfjelaga. Pessi tvö fjelög eru einnig blómlegustu kaupfjelögin lijer á landi, nú sem stendur. F*au hafa, að mestu leyti, losað sig við þann hálfleik og firrur, sem enn fylgir niörgum okkar kaupfjelögum. Það er nauðsynlegt, að kaupfjelagsmenn athugi vel hvaða fyrirkomulag gefst bezt í fjelagsskapnum, nú á tímum, okkar á meðal, og kynni sjer það vel í öllum atriðum. Tímarnir breytast, og þá eigi sízt almennir verzlunarhættir. það verzl- unarfyrirkomulag sem-gat átt sæmilega vel við, fyrir 15 — 20 árum, getur verið óhagkvæmt, nú á síðustu dögum. Og þá or það hendinni næst, fyrir kauþfjelaga, að líta á innlendu reynsluna. Þegar það er gert, sýnist Tímaritinu koma í ljós: að hrein sölufjelög, eða þá hrein pöntunarfjelög beri bezt úr býtum: hafi mestan ágóða, vinsældir og fylgi. Tviskipt- ingin: pöntun og söludeild, með tvennskonar verðlagi og. vandasömu framkvæmdum, er sjáanlega að dragast aptur úr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.