Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 72

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 72
66 framsýni og framlögum. Purfi menn að flýja til kaup- manna, opt og einatt, má ske helzt þegar í raunirnar rekur, þá veikir það álit og gildi fjelaganna, bæði hjá fjelagsmönnum sjálfum og í augum annara. Petta vakir einnig fyrir forstöðumönnum sunnlenzku kaupfjelaganna, og þeim hefur, eptir vonum, orðið ágengt í því, að efla fjelagssjóðina, þó mikla viðbót þurfi enn til þess að vel sje. Vöruskorturinn hjá fjelögunum, á síðast liðnum út- mánuðum, var svo tilfinnanlegur, að það dæmi hlýtur að verða öflug hvöt til betri úrlausnar á komandi tímum. Eptir því, sem hjer hefur verið skýrt frá, sjest það fljótlega, að sunnlenzku kaupfjelögin þrjú kaupa árlega útlendar vörur fyrir fulla hálfa milión króna. Ef fjelög þessi sameinuðu sig nú með eignir, stjórn ogallarfram- kvæmdir, þá kæmi fram hið langsterkasta kaupfjelag, sem hægt sýnist að mynda hjer á landi, að svo komnu. Þá mætti spara mikil útgjöld, fá stórum betri vörukaup og standa á fastari grundvelli yfirleitt. Og staðhættirnir eru ekki þessu til hindrunar, sjáanlega. Sambýlismenn, tveir eða þrír, geta t. d. verið einn í hverju fjelaginu, án þess nokkur aðstöðumunur sje. Að þessi sameining er samt ekki komin á, er einnig því einkennilegra, sem Sunnlend- ingar hafa sýnt það, í öðrum greinum fjelagslegrar sam- vinnu sín á meðal, að þeim er það Ijósara, en mörgum öðrum landsmönnum, hversu stærri fjelagsleg sambönd eru nauðsynleg fyrir þroska smádeildanna og heildarfram- gang málefnisins. Pessi sambandsstefna er þegar komin til héppilegra framkvæmda hjá þeim í rjómabúafjelögun- um, sláturfjelagsdeildunum, hreppabúnaðarfjelögunum, ungmennafjelögunum og enda skemtifjelögunum, enekki hjá kaupfjelögunum. Hvað veldur þessu? F*ví er ekki gott að svara fyrir fremur ókunnugan mann. Eiginlega finnst mjer kaupfje- lagsskapurinn hjer á landi sundurleitastur og í rauninni óþroskaðastur, af öllum okkar samvinnufjelagsskap, þó elztur sje. Vera má, að með því að benda á aldursein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.