Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 75

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 75
69 hafi tiltölulega fljótt þroskað yfirlitshæfileika og stórhug leiðandi manna »austan fjalls«. Um sömu mundir og Sláturfjelag Suðurlands reis af stofni var t. d. gerð al- varleg tilraun til þess að sameina sunnlenzku kaupfje- lögin, en tilraunin strandaði þá á fylgisskorti almennings við hugmyndina. Eptir mjög rækilegan undirbúning (sbr. Tímaritið II. ár, bls. 63 — 69), tók Sláturfjelagið til framkvæmdarstarfa í Okt. 1907, og var þá um haustið slátrað um 10 þús. sauðfjár í hinu nýreista sláturhúsi fjelagsins í Reykjavík. Sláturfjelagið er eiginlega sambandsfjelag, eptir þeirri myndun, sem það hefur nú. Pað nær yfir þessi sýslu- fjelög: Vestur-Skaptafells, Rangárvalla, Árness, Gullbringu og Kjósar, Borgarfjarðar og Mýra. Hver hreppur er frum- deild, er velur sjer deildarstjóra eða forstöðumann. Deilda- stjórar hreppanna skipa aptur fulltrúaráð í sýslu hverri, en það velur aptur einn mann í, aðalstjórn fjelagsins, nema Árnes- og Rangárvallasýslur, er velja 2 menn hvor þeirra. Verða þannig 8 menn í aðalstjórn, en níundi maðurinn er forstjóri sláturhússins í Reykjavík, sem stjórn- arnefndin hefur til þess starfa valið. í framkvæmdarnefnd eru 3 menn: forstjóri sláturhússins og 2 aðrir, er fje- lagsstjórn velur. Úrsögn úr fjelaginu fer aðeins fram á 5 ára fresti, fyrir hvern fjelagsmann, með 6 mánaða fyr- irvara. Hver fjelagsmaður er skyldur að skipta viðffje- lagið með allt sauðfje og nautgripi, er hann selur til slátrunar. Út af því hefur viljað bregða, að þessu ákvæði sje dyggilega fylgt, en ekki er það í stórum stýl, enda ákveða fjelagslögin sektir í slíkum tilfellum og gerðar- dóm í ágreiningsatriðum. Ársskýrslur fjelagsins, fyrir árin 1912 og 1913, eru birtar hjer að framan, einnig efnahagsskýrsla þess, við síðustu áramót. Af þessu má sjá viðskiptaveltu fjelags- ins, aðra starfsemi þess og ástæður. Skýrsiurnar sýna einnig, að fjelagið hefur færst ákaflega mikið í fang á þessum sjö starfsárum sínum. Rað hefur ekki látið sjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.