Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 80

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 80
MinningarsjóðurJakobsHálfdanarsonar. Árið 1882 var Kaupfjelag Þingeyinga stofnað. Enginn einn maður stendur nær því, að mega kallast stofnandi þess en Jakob Hálfdanarson — bóndi frá Grímsstöðum í Mývatnssveit. F’ví var það, að á fulltrúafundi Kaupfjelagsins 20. Júní 1906, var ákveðið að veita úr sjóði fjelagsins 1,000 krón- ur, er verða skyldi óeyðanlegur sjóður og nefnast: Minn- ingarsjóður Jakobs Hálfdanarsonar. Skyldi Jakob Hálf- danarson sjálfur gera skipulagsskrá sjóðsins og ákveða hvernig verja skyldi vöxtum hans. F*að gerði hann og fjekk staðfesting konungs á skipulagsskránni. Samkvæmt skipulagsskránni er umsjón sjóðsins í hönd- um þriggja martna: sýslumannsins í F’ingeyjarsýslu, al- þingismannsins í Suður-F’ingeyjarsýslu og hins þriðja manns er Jakob Hálfdanarson kýs til þess, meðan hann lifir. Vöxtum sjóðsins skal verja til verðlauna til hjúa, jafnt karla og kvenna, »er sýnt hafa frábæra umhyggju, þrifn- að og alúð við umhirðu búfjár fyrir húsbændur sína, hvort heldur vandamenn sína eða vandalausa,« ef þeir eiga heima í F'ingeyjarsýslu, vestan Jökulsár í Axarfirði. Umsóknir um verðlaun á að senda sýslumanninum í F’ingeyjarsýslu og fylgi meðmæli frá húsbændum og fjárskoðunarmönnum í hreppnum. Ummæli skoðunar- manna má taka til greina, þó engin umsókn fylgi. Verð- launin eru 5 — 25 krónur, í hvert skipti, og má veita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.