Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1919, Side 44

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1919, Side 44
38 dvaldi Jakob hjá Hálfdáni syni sínum og dó þar nú i vetur 30. jan., 83 ára að aldri. Hermann Jónas- son hefir ritað æfisögu Jakobs í aprilhefti Oðins 1917, og Pétur Jónsson á Gautlöndum i 12. tbl. Tímans þ. á. En að líkindum verður lifsstarf hans tæplega skilið og metið fullkomlega að verðleikum fyr en þjóðin hefir áttað sig á, hvilíkt verðmæti Jakob Hálfdánarson hefir lagt í sjóð hennar. Og sá tími er áreiðanlega ekki kominn enn.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.