Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 127

Andvari - 01.06.1964, Side 127
ANDVAHI LEIKRIT GUÐMUNDAR KAMRAN 125 þessarar löngu ræðu um vald og rétt, manngæzku, lög og refsingu, í raunsæju formi sviðsetningarinnar, voru auðvitað mikil. Það var sem leiksvið og áhorfend- ur fylltust heitum anda, og vandamálin, glæpur og refsing, öðluðust máttugra líf en nokkru sinni fyrr í leikhúsi. Enn áhrifameiri mundi þátturinn hafa orðið, ef Kamban hefði látið á undan fara áþreifanlega, sviðræna lýsingu á óhugn- aðinum í fangelsunum, sem lýst er í Ragnari Finnssyni. Þá hefðu áhorfendur i raun fundið dýptina í hinum sanna, en óframkvæmanlega boðskap Belfords. Þeir hefðu þá skilið hann betur, fundið enn meira til með honum. Málsmeðferðin hefði fengið sálfræðilega, mannlega fjar- vídd, sem hún fyrst fær við lestur skáld- sögunnar. Svívirðingin, að dómarinn, vísinda- maðurinn, hugsjónamaðurinn Belford skuli settur á geðveikrahæli og hegnt með því, sem verra er en fangelsi, hefði veitt dýpri innsýn í vandamálið, ef Karnb- an hefði beitt slíkri andstæðu-tækni. I leikritinu er aðeins talað um ógnir, sem áhorfendurnir vita ekki nánari deili á. Eftir þriðja þátt, sem er bæði dramatísk- ur og beiskur, líkist fjórði þáttur á geð- veikrahælinu kyrrum og róandi hljóm- deyfi; þetta er þáttur sársaukans, örviln- unarinnar og sorgarinnar, sem lýsir hlut- skipti afburðamannsins á sama hátt og eftirleikurinn gefur stórkostlega og hæðn- isfulla mynd af því, hvernig heimurinn notar minninguna um mikinn mann, sem horfinn er af sjónarsviðinu — inn í sög- una og getur ekki lengur neina vörn sér veitt. Ræðurnar, sem haldnar eru við af- hjúpun styttu Belfords, eru smágullnáma dramatískrar hæðni og um leið vitni elskulegrar einfeldni og heimsku mann- anna. 1 hinum dimma hlátri eftirleiksins sýnir Kamban, hversu lítils virði líf af- burð amannsins er. Belford fær uppreisn þess óréttar, sem hann var beittur í lif- anda lífi, allir þeir pólitísku flokkar, sem hann hætti lífi sínu til að berjast gegn, fyrirgefa honum. Fíflin lofa hann, segir Kamban. Sérhver flokkur telur frægð dómarans til tekna eigin stefnuskrá. Sér- hver túlkar líf hans sér í hag, í mótsögn við sannleikann. Jafnvel meðlimir hinnar skipulögðu líknarstarfsemi leggja blóm- sveiginn á brjóstmynd dómarans. Og stéttarbræðurnir, sem hann sagði skilið við, dómararnir í New York, standa nú óttalausir í ljómanum af frægð hans, þeir hafa tekið hann í sinn faðm á ný. Verra getur það ekki verið. Varla er afhjúpun- inni lokið, þegar hellirigning skellur á, eins og himinninn gráti yfir heimsku mann- anna; fólkið flýr til allra hliða, en ungur maður um tvítugt, með óttaglampa í aug- unum, læðist inn og slekkur þorstann við brunninn. Hann er eltur sem hinn ungi Ragnar Finnsson af lögreglunni. Þeir grípa í axlir lians og draga hann í burtu: „Nú getur þú hlakkað til rafmagnsstóls- ins,“ segir lögregluþjónninn. Marmara lýkur með eftirfarandi orðum: „Feiksviðið er aftur autt. — Regnið er hætt — jafn skyndilega og það koin. Það hcfur unnizt tími til að athuga, hve erfitt marmarinn á um andspyrnu við hugsunum og tilfinn- ingum lifandi manna.“ • • Daginn áður en Marmari kom út í bókarformi, lauk Georg Brandes lofsorði á verkið. En leikhúsin hafa ekki þorað að takast á hendur sviðsetningu þessa kröftuga og áhrifamikla verks. Marmari er siðrænt verk, ef nokkuð er það. Það er skrifað af þeim Ragnari Finnssyni, sem vildi vera góður við alla.... Hann hefur sjálfur reynt, hvað það er að vera valinn til að líða og bera þjáningunni vitni, eins og stendur í skáldsiigunni. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.