Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 128

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 128
126 VAGN B0RGE ANDVARI Harmleíkurinn um hina þriðju manngerð Nietzsches. En þrátt fyrir þetta allt hefur verkið ekki hlotið þann sess í norrænum leik- bókmenntum, sem því bæri. í byggingu sinni, tilsvörum og einstökum atriðum, en þó fyrst og lremst í persónulýsingum, ber það þess merki að vera skrifað af miklum og gáfuðum höfundi. Þetta er leikrit um hinn skarða hlut afburðamannsins í þess- um heimi, fullum af lítilsigldu og skamm- sýnu fólki. Og þar með erum við komin að kjarna verksins og látum allan skyld- leik við Þjóðníðing liggja á milli hluta, þ. e. leikritið fjallar um hina þriðju manngerð Nietzsches: Schopen- hauermanngerðina, hvort sem Kamban hefur vitað það eða ekki. Þessari mann- gerð lýsir Nietzsche í verki sínu Schopen- hauer als Erzieher, og henni ber alger- lega saman við lýsingu Kambans á dóm- aranum og glæpasérfræðíngnum Mr. Robert Belford, og jafnvel svo, að leik- arinn, sem fara ætti með hlutverkið, fengi þar fulla innsýn í andlega og sálræna gerð persónunnar, tilreidda af Nietzsche, en ofurmenniskenning hans mun hafa haft sín áhrif á Kamban. 1) Nietzsche skrifar: „Dcr Schopenhauer- ische Mensch nimmt das freiwillige Leiden der Wahrheitigkeit auf sich.“ Það er einmitt þetta, sem Belford ger- ir, án þess að mótmæla lætur hann taka sig til fanga og gera sig að píslarvotti. 1 öðrum þætti verksins er eftirfarandi samtal, sem lýsir á afburðasnjallan hátt, hvernig dómarinn verður fórnar- lamb lítilmennsku bróðurins: Lögreglunjósnarinn: ... Við höfum hér skipun til að taka yður fastan samkvæmt ákæru um morð á John Wood. Robert: Ég er reiðubúinn, herrar mínir. 2) Nietzsche skrifar enn um Schopen- hauermanngerðina og segir það ein- kenna hana, að hún þoli ekki hið hálfkaraða, leikinn með sannleikann hálfan, sem er einkennandi fyrir miðl- ungsmanninn, sem linnst það illgjarnt af Schopenhauermanngerðinni að trufla sig í sinni þægilegu lygi með stöðugri sannleikskröfu sinni. 1 fyrsta þætti lýsir Kamban dómaran- um í samræmi við þetta, gagnheiðarlegum manni, sem er í fullkominni mótsögn við lygavefinn, er umlykur hann. Djarfasta dæmið eru orð dómarans til prestsins, séra Hamptons: Faðir Hampton: Mér skilst, að þér takið blátt áfram mál- stað syndarinnar. Robert: Ilvað vitið þér um syndirnar, kæri Faðir Hampton? Þér heyrið sjálfur til biblíunnar „níutíu og níu réttlátu". Svo þér rnegið ekki láta hugfallast, þegar þér gangið inn í himininn. Hvað vitið þér um syndina? Hafið þér ekki að eins séð hana með kræklóttar hendur og kaun yfir allan líkamann? Ég hefi séð hana öðruvísi. Líkami hennar var af alabastri og varir hennar eins og granatepli. Og faðmur hennar stóð opinn þeim, sem leituðu full- komnunar. (Bros hans slokknar). Varpið yður í arma syndarinnar, Faðir Hamp- ton, og þér munuð beygja kné yðar fyrir hinu stóra þjakaða hjarta heimsins. Hér er vissulega hægt að taka undir með Nietzsche og segja við Schopen- hauermanngerðina, Belford dómara, það, sem Faust þeytir frarnan í Mefisto: „So
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.