Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 129
ANDVARl
LEIKRIT GUÐMUNDAR KAMBAN
127
setzt Du der ewig regen, der heilsam
schaffenden Gewalt die kalte Teufels-
faust entgcgcn." Það er nefnilega hinn
kaldi hnefi djöfulsins, sem Belford inein-
ar, að presturinn hafi þörf fyrir. Hann á
að opna augu hans fyrir sannleika lífsins,
sannleika þess, sem presturinn kallar s)md.
3) Nietzsche heldur áfram: „Hs gibt eine
Art zu verneinen und zu zerstören,
welche gerade der Ausfluss jener
machtigen Sehnsucht nach Heilung
und Rettung ist, als deren erster philo-
sophischer Lehrer, Schopenhauer unter
uns entheiligte und recht eigentlich
verweltliche Menschen trat. Alles Das-
ein, welches verneint werden kann,
verdient es auch verneint zu werden,
und wahrhaftig sein, heisst an ein
Dasein glauben, welches iiberhaupt
nicht verneint werden könnte und
welches selber wahr und ohne Liige
ist."
Dómarinn segir: „Við skulum vanheiðra
refsinguna," hann vill láta meðhöndla
lögbrjótana á allt annan, betri og já-
kvæðari hátt. Hann vill vekja hinar réttu
tilhneigingar og leita faldrar lausnar, sem
hann trúir, að búi í hverjum manni. En
hann er líka sannfærður um, að afleið-
ingarnar muni skaða hann stórkostlega;
í samræmi við Schopenhauer-manngerð-
ina dregur hann enga dul á það: „Sér-
hver sá, sem kveður upp refsidóm sam-
kvæmt lögunum, gerir sig sekan um rang-
læti, hversu réttsýnn sem hann er. Því
lögin hafa mælt út refsinguna, áður en
þau vissu orsök glæpsins, sem í sínum
innsta kjarna er alltaf ný og ný. Lögin
hafa gert upp rúbertuna, — áður en
farið var að spila."
4) Schopenhauer-manngerð Nietzsches er
rnaður eins og Belford, sem líður af
frjálsum vilja, af siðrænum hvötum.
Hann getur ekki annað. Hans innsta
eðli neyðir hann til þess. Framkoma
dómarans í réttarsalnum og á geð-
veikrahælinu er dæmi um hið hetju-
lega líf, sem Nietzsche leggur áherzlu
á hjá hinni misskildu manngerð.
5) Og Níetzsche segir ennfremur: „Er
vernichtet sein Erdenglúck durch
Tapferkeit." Við sjáum þetta i Marm-
ara, þegar dómarinn afneitar eiginlega
lífinu. Nietzsche bætir við: „Er muss
selbst die Menschen, die er liebt, den
Institutionen aus deren Schosse er her-
vorgegangen ist, feindlich sein, er darf
weder Menschen noch Dinge schonen,
ob er gleich an ihrer Verletzung mit-
leidet...“
Afstaða Belfords til réttarins sem
stofnunar og til bróðurins, sem hann
reynir fyrst að hlífa, sýnir að einnig
í þessu atriði er fullkomið samræmi
með dómara Kambans og skilgreiningu
Nietzsches. Nietzsche tekur einnig
fram, að Schopenhauer-manngerðin
verði misskilin og álitin þjóna öflum
og mönnum, sem hann sjálfur fyrir-
lítur. En eftir dauða sinn hljóti hann
uppreisn. Einmitt þetta er hlutskipti
dómarans.
Já, Marmari verður fyrst skilinn til
fullrar hlítar, þegar verkið er líka skoðað
frá þessum sjónarhól. Þá verður augljóst,
hversu mikið af hinum misskilda, þver-
lynda, djúpa og hjartagóða Kamban
sjálfum er falið í persónu dómarans. Hið
íslenzka skáld var með öllum sínum
mörgu göllum, fljóthugsuðu fullyrðing-
um, fráhrindandi skapferli — sem dóm-
arinn — Mannkostamaðurinn, fagurker-
inn, er hann lýsir í ritgerðasafni með
þessu nafni, sem kom út 1941. Persónu-
leikinn og hjartalag mannsins er það, sem