Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 12

Andvari - 01.10.1967, Síða 12
114 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI skrá er á rnargan hátt merkileg. Þó að margir hafi að sjálfsögðu að unnið við samningu slíkrar stefnuskrár, mun hún öðru fremur bera svipmót formannsins og varaformannsins. I fyrsta og öðrum lið stefnuskrárinnar er ályktað: að sambandinu við Dani verði slitið svo fljótt sem unnt er, og að Island taki öll sín mál í eigin hendur, og að Island verði gert að lýðveldi þegar að sambandsslitum fengnum. Þetta voru fyrst og fremst baráttumál varaformannsins, sem hann ætíð fylgdi eftir með festu. Síðan eru aðrir liðir, sem fyrst og fremst voru undan rifjum Thors runnir. Má þar á meðal nefna eftirtalda liði stefnuskrárinnar: 4. Að kjördæmaskipunin verði færð í það horf, að atkvæði allra kjósenda geti orðið jafn-áhrifarík á landsmál, hvar sem þeir búa á landinu. 5. Að kosningaréttur til Alþingis verði bundinn við 21 árs lágmarksaldur og að þeginn sveitarstyrkur valdi eigi missi kosningaréttar. 6. Að komið verði á víðtækri og hagkvæmri tryggingarlöggjöf, einkurn slysatrygginga, sjúkratrygginga og ellitrygginga. 7. Að yfirráð atvinnufyrirtækja í landinu verði í höndum íslenzkra ríkis- borgara. 8. Að unnið verði að auknum skilningi og samúð milli verkamanna og vinnuveitenda, meðal annars með því, að verkamenn fái hlutdeild í arði þeirra fyrirtækja, er þeir vinna við, þar sem því verður við komið. 10. Að sjávarafurðum verði aflað nýrra markaða, þær verkaðar eftir kröfum nútímans og bætt verði úr rekstrarfjárþörf smábátaútvegsins. 12. Að ungir menn verði styrktir til náms erlendis í helztu nýjungum á sviði atvinnuveganna, og að stofnuð verði, svo fljótt sem unnt er, deild í íslenzkum atvinnufræðum við Háskólann. 15. Að réttarfarslöggjöfin verði endurskoðuð og æðsti dómstóll þjóðarinnar efldur og treystur af ríkisvaldinu. 16. Að skipaður verði opinber ákærandi. Hér hefir verið minnt á eina 10 liði þessarar pólitísku stefnuskrár, sem alls var í 21 lið. Athygli hlýtur að vekja, hversu margt hefir náð fram að ganga, svo sem t. d. lýðveldisstofnun, réttlátari kjördæmaskipun, lækkun kosningaaldurs, löggjöf um almannatryggingar, bætt réttarfarslöggjöf og efling Hæstaréttar og stofnun embættis saksóknara ríkisins og fleira. Hitt er einnig jafn athyglisvert, sem enn hefir ekki náð fram að ganga, en hefir þokað áleiðis, er nú til íhugunar að framkvæma og þarf að framkvæma. Vissulega hefir vaxið mjög skilningur og samúð milli verkamanna og vinnuveitenda og að því unnið, að svo megi verða í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.