Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 14

Andvari - 01.10.1967, Síða 14
116 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI hluta í efri deild, sem átti rætur að rekja til bess, að þar sátu allir 6 landskjörnu þingmennirnir, en af þeim átti Framsóknarflokkurinn aðeins tvo. Hindraði þetta flokkinn í að koma fram almennri löggjöf og fjárlögum, því að þá þurfti sam- þykki beggja deilda á þeim. Við þessi tímamót í íslenzkum stjórnmálum verður Tbor Thors þingmaður. Hann býður sig fram í þingkosningum á Snæfellsnesi 1933 og vinnur mikinn kosningasigur. Kosningabaráttan á Snæfellsnesi var mjög börð. I alþingiskosn- ingunum 1931 bafði munað aðeins örfáurn atkvæðum á Halldóri Steinssyni, béraðslækni, sem var Sjálfstæðismaður, og Hannesi Jónssyni, dýralækni, sem var Framsóknarmaður. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, víkur að þessari kosningabaráttu Tbors í minningargrein um hann (Tíminn 14. jan. 1965). Hann segir svo frá, að Halldór Steinsson hafi notið persónulegs trausts og vin- sælda og sigurvonir Hannesar Jónssonar því taldar góðar í kosningunum 1933, þegar Halldór var ekki lengur í framboði. Þórarinn getur þess, að Jónas Jónsson, sem þá var langáhrifamesti maður Framsóknarflokksins, hafi mætt á mörgum framboðsfundum með Hannesi. Síðan segir í grein Þórarins: „Eg var eindreginn fylgismaður Hannesar og því leið mér ekki vel eftir fyrsta framboðsfundinn, sem ég var á, því að mér var Ijóst, að kosning Hannesar væri vonlítil. Þar bar margt til. Tbor Jensen og synir hans höfðu kynnzt allmörgum Snæfellingum og unnið sér vináttu þeirra, en auk þess álitu rnargir, að það yrði héraðinu til bags, ef þeir feðgar fengju áhuga fyrir málefnum þess. Við þetta bættist svo, að Tbor Tbors var ekki aðeins rnikið glæsimenni í sjón og framkomu, heldur reyndist hann snjall og áhrifamikill fundamaður. Það bætti því frekar en veikti aðstöðu bans, að liann fékk Jónas til að berjast við og sýndi sig ekki fara halloka fyrir þeim manni, er þá þótti vígfimastur af andstæðingunum". Nú befst þingmennska Thors í þessu ölduróti. Mjög var á huldu, hvað framundan biði. Kosið er eftir hinni nýju stjórnarskrá og nýjum kosningalögum 1934, en þá skeður það örlagaríka atvik, að í kosningum í Skagafirði velta úr- slitin á hlutkesti milli Sjálfstæðismanns og Framsóknarmanns. A úrslitum þessa hlutkestis byggði stjórnin, sem við tók, undir forsæti Hermanns Jónassonar, meirihluta sinn, en nú hafði skipazt svo málum, að Framsóknarflokkur og Al- þýðuflokkur urðu í stjórnarsamstarfi. Tbor Thors var því að heita má allan þingferil sinn í stjórnarandstöðu, og er erfitt að spá í eyðurnar, bverju það gat breytt á þingferli jafn áhugasams bugsjóna- og framtaksmanns. Thor Thors tekur fyrst sæti á Alþingi, sem sett var 2. nóvember 1933 (aukaþingið). En það var einmitt þetta þing, sem fékk til meðferðar stjórnar- skrárbreytinguna með nýrri og réttlátari kjördæmaskipun, er samþykkt hafði verið á þinginu á undan og þurfti nú að endurstaðfestast, og jafnframt frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.