Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 17

Andvari - 01.10.1967, Síða 17
andvabi THOR THORS 119 frávikum. Og um hitt verður víst ekki deilt, aS núverandi vinnulöggjöf þarfn- ist mjög verulegra umbóta. Erfitt er aS meta þingmennsku einstakra manna, livort einum hafi í þeim efnum tekizt betur en öSrum, svo margt kemur þar til álita og ýmislegt þess eSlis, sem liggur utan hinna persónulegu hæfileika aS hafa áhrif á eSa ráSa viS, svo sem þaS, hvort þingmaSur er í stjórnaraSstöSu eSa stjórnarandstöSu og getur hvort um sig stundum verkaS til örvunar, en einnig lamandi. Um þingmennsku Thors Thors almennt liggja fyrir ummæli eins reyndasta og merkasta þingmanns, sem tók sæti á Alþingi samtímis Thor. Jón Pálmason, alþingismaSur á Akri, segir um Thor í grein í MorgunblaSinu 26. nóvember 1963: „Þau málin, sem hann lét mest til sín taka, voru fjármál, atvinnumál og samgöngumál. Sjávarútvegsmálin voru honum af eSlilegum ástæSum hugstæSust. En hann var strax í byrjun mjög vinveittur okkar landbúnaSi og öllum hans framfaramálum og ein var sú hugsjón, sem honum var sér- staklega hjartfólgin, en þaS var, aS raforkuna væri hægt aS leiSa um allar byggSir okkar lands. Átti hann líka hlut aS merkilegum áfanga á því sviSi meS stofnun raforkusjóSs, sem hann flutti frumvarp um. . . . Mér varS þaS fljótt ljóst, aS Thor var sá rnaSur, sem mikill fengur var aS vinna meS og njóta góSra geisla frá. Hann var líka einhver skörulegasti og glæsilegasti þingfulltrúi, sem veriS hefir á okkar þingi á síSustu ára- tugum. Veit ég, aS þetta viSurkenna flestir, ef ekki allir, sem voru hans samþingsmenn. Kjósendur hans í Snæfellsnessýslu elskuSu hann og virtu, enda fór fylgi hans ört vaxandi, og hvar sem hann kom fram var hann flokki sínum, kjördæmi sínu og þjóSinni til sæmdar og prýSi. Til þess lágu orsakir, sem kunnugum eru ljósar, en ókunnugir vita minna um. Þær eru: gneistandi mælska og rökfimi, glæsilegt útlit og aSlaSandi framkoma, en þó fyrst og fremst einbeittar framfarahugsjónir, bjartsýni og frjáls- lyndar skoSanir, samfara sterkum áhuga á því aS verSa landi sínu og þjóS aS sem mestu liSi.“ Þingferill Thors Thors varS stuttur eSa aSeins um 7 ár, eins og vikiS hefir veriS aS. En þegar hann hvarf af þingi, var hans saknaS þaSan, og lengi hefir staSiS og stendur enn ljómi um nafn þingmannsins Thors Thors á Snæfells- nesi, þó aS liSinn sé röskur aldarfjórSungur frá því aS hann kvaddi Snæfellinga sem þingmaSur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.