Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 30

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 30
132 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI að mér skyldu framsögumanns þessarar mikilvægu nefndar, finnst mér kominn tírni til þess að ég láti í ljósi hugleiðingar mínar urn verkefni mitt. Framsögu- maður er aðeins þjónn nefndarinnar — þér nefndarmenn eruð húsbændurnir. Þér takið ákvarðanir og ég geri allsherjarþinginu grein fyrir þeim. Á liðnuin árum hefir hoðskapur yðar ekki verið mjög uppörvandi fyrir þjóðir heims, sem hafa þráð góðar fréttir frá yður. Við þetta tækifæri bið ég yður að gefa mér tækifæri við framsögu um umræður yðar og ákvarðanir að geta flutt að minnsta kosti nokkra uppörvun og boðskap vona til þeirra þjóða, sem mæna á yður og þrábiðja yður að létta af þeim fargi ótta og vonleysis. Þér hafið aðstöðu til þess að hjálpa þeim. Eg bið yður að gera það. Mér þykir vænt um að fá að aðstoða \ << your. Þannig tók Thor Thors allt starf sitt hjá Sameinuðu þjóðunum með alvöru og löngun til þess að verða að liði. Á öðrum stað hefir verið að því vikið, hversu ýtarlegar og nákvæmar skýrslur hins fáliðaða sendiherra voru jafnan um starfsemi þings Sameinuðu þjóðanna. Þykir hlýða að birta hér síðustu skýrslu Thors til utanríkisráðuneytisins. Ekki vegna þess að hún sé sérstaklega markverð umfram aðrar, en hún ber engu að síður vitni þess, þótt stutt sé, hvernig hann starfaði og hvernig hann stóð að staðaldri í sambandi við ríkisstjórn sína heima: 10. desember 1964. „Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur nú staðið í nær tvær vikur, og hefur þar ekkert skeð annað en það, að fulltrúar nokkurra landa hafa flutt ræður sínar í general debate. Sú ræða, sem eðlilega vakti mesta athygli var ræða Andrei A. Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna. Ræðan þótti af ýmsum óvenju hógvær, og einkurn var talið, að hann ræddi íriðsamlega um málefni Þýzkalands. Ræða þessi sendist hér með (fskj. I) og einnig memorandum um afvopnunarmálin, sem útbýtt var á þinginu að lokinni ræðu ráðherrans. Ræða utanríkisráðherra Kanada vakti einnig talsverða athygli og þótti hann taka ákveðið til máls um skuldir ýmsra þjóða og 19. grein sáttmálans. Elann sagði að markmið Kanada í þessu máli væri „to achieve an accommodation, not a capitulation". Ræðu Kanada er að finna í fundargerð frá 8. þ. m., sem hér með sendist (fskj. II). Einnig sendist fundargerð frá síðdegisfundinum 8. desember (fskj. III), þar sem finna má ræðu utanríkisráðherra Irlands. Einnig talaði á þeim fundi utanríkisráðherra Grikklarids, og konui ásakanir hans í garð Tyrkja af stað umræðum nokkrum út af Kýpurmálinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.