Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 31

Andvari - 01.10.1967, Síða 31
ANDVARI THOR THORS 133 Þá sendist fundargerð frá í gær (fskj. IV). Þar er að finna ræðu Abba Eban, aðstoðarforsætisráðherra ísrael. Ræðan var að bætti þess ræðumanns nijiig fallega orðuð og vel flutt og vakti mikla athygli, og fann fulltrúi íraq ástæðu til að mótmæla þegar á fundinum fyrir bönd Arabaríkjanna. Á þessum sama fundi talaði einnig utanríkisráðherra Dana, og sendist hér með ræðan og uppkast að henni, sem ráðherrann sendi sendiherra til yfirlestrar og athug- unar. Ræða Hækkerup vakti ekki þá athygli, sein hún gat verðskuldað, þar sem margir fundarmenn véku úr lundarsal að lokinni ræðu Abba Eban. Ræðan var vel flutt og fjallaði að miklu leyti um varnaraðgerðir Sameinuðu þjóðanna og viðskiptamál í framhaldi af ráðstefnunni í Genf s. 1. vor um viðskipti og þróun. Venju samkvæmt var fyrsta ræðan í general debate ræða utanríkisráðherra, að þessu sinni Vasco Leitao da Cunha, Brasilíu. Hann hlaut góða áheyrn og var ræða hans athyglisverð. Ein af tillögum ráðherrans var að bætt yrði nýjum kafla í sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem fjallaði um „peace-keeping opera- tions“ og settur yrði á nrilli kafla VI og kafla VII í sáttmálanum, svo að sér- stakur kafli fjallaði um öll stig afskipta Sameinuðu þjóðanna af deilumálum, allt frá friðsamlegum samkomulagstilraunum og hernaðaraðgerðum. (Fskj. V). Annars má segja, að þetta þing lifi enn í hálfgerðri skuggatilveru. Fundirnir vekja litla athygli og þingið er vart starfshæft, þar sem engar atkvæðagreiðslur mega fara fram og engar nefndir eru starfandi. Flestar þjóðir hafa kvatt aðeins örfáa fulltrúa til þings, en sendinefndirnar bíða heima unz séð verður hvað taka á við, sem vart verður vitað fyrr en rétt fyrir jólin. Jafnvel hafa heyrzt þær raddir, að fresta þessu 19. allsherjarþingi fram í september 1965, að 20. ársþingið skal hefjast. Þetta er enn aðeins hugmynd, sem yrði mjög erfið í framkvæmd og til lítils sóma. Slíkt mundi varpa skugga á starfshæfni og fram- tíð S. Þ." Nú er þessi rödd hljóðnuð og aðrir hafa tekið við, — allt hæfir og góðir fflenn. En það er ekki lengur einn fáliðaður sendiherra, eins og utanríkisráð- herrann, Guðmundur í. Guðmundsson, komst að orði. Nú eru sendiráðin orðin tvö í Vesturheimi. Annað sendiráð ríkisins í Washington og hitt sendiráð hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Kostnaður við sendiráðið í Washington, sem einnig var okkar sendiráð hjá Sameinuðu þjóðunum alla tíð Thors Thors, var síðasta árið, sem hann lifði, áætlaður á fjárlögum 1964, rúmar 3 millj. króna, en sambærilegur kostnaður tveggja sendiráða nú mun vera um 6,5 millj. króna. í þessu sambandi má vel minnast þess, að þegar Thor Thors fluttist vestur um haf til þjónustustarfa fyrir íslenzka ríkið, var hann vel fjáður maður. Hæpið er, að nokkur annar hafi verið hagsýnni en hann fyrir ríkisins hönd í sendi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.