Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 32

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 32
134 JOHANN iiafstein ANDVABI herrastarfi. Hinsvegar horfði hann ehki í eigin pyngju í fyrirsvari sínu erlendis fyrir íslendinga, og jafnvel mun hann hafa á vissu tímabili greitt hluta af launum starfsmanns hjá sér úr eigin vasa. Gekk því mjög á eigur hans, en um það lét hann sér fátt finnast. En þetta mat íslenzka ríkisstjómin að verðleik- um við fráfall hans. Svona var Thor Thors. Hann var mjög sparsamur og gætinn um meðferð opinbers fjár, en jafnvel óþægilega ör á eigin fjármuni, ef hæfa þykir að nota slíkt orðalag, sem ef til vill skilst ekki nema af þeim, sem reyndu það sjálfir. # Eins og að líkum lætur hlaut það að falla í hlut sendiráðs íslands í Washington að hafa margþætt afskipti af ýmsum stórmálum stjórnmálalegs eðlis. Sjaldnast verða rakin afskipti sendiherranna af hinum pólitísku málum og út í það skal heldur ekki farið hér. En enginn vafi er á því, að Thor Thors taldi sjálfur, að mikilvægust slíkra mála, sem hann hefði verið við riðinn, hafi verið skilnaðurinn við Danmörku og lýðveldisstofnun á íslandi. Heima á íslandi hafði í meginatriðum náðst samkomulag um að nota þinghald sumarið 1942 og seinni kosningar það ár, sem leiddu af kjördæma- breytingu, sem þá var gerð, til þess að lögfesta lýðveldisstofnun með stjórnar- skrárbreytingu. Á þessu stigi komu fram athugasemdir af hálfu Bandaríkjanna um þessa málsmeðferð. Frá því greinir í ræðu Ólafs Thors, formanns Sjálf- stæðisflokksins, á landsfundi Sjálfstæðismanna 17. júní 1943, en hann var forsætisráðherra árið 1942, þegar lýðveldisstofnun var til meðferðar. í ræðu Ólafs Thors segir: „Það mun hafa verið 26. júlí síðast liðinn, að einn af valdamestu mönnum Bandaríkjanna, Harry Hopkins, kom hingað til íslands. Hann átti tal við mig og skýrði mér frá skoðun Bandaríkjanna á sjálfstæðismálinu, en ég skýrði hon- um hinsvegar frá skoðun okkar fslendinga á því máli. 31. júlí bárust mér svo skilaboð frá stjórn Bandaríkjanna gegnum sendiherra þeirra hérna í Reykja- vík, þar sem farið var fram á, að íslendingar frestuðu að taka endanlegar ákvarð- anir, eða stíga lokasporið í sjálfstæðismálinu þar til eftir árslok 1943. 4. ágúst kom Alþingi saman og skýrði ég því þá þegar í stað, á lokuðum fundi, frá hinu nýja viðhorfi í málinu. Ég fór fram á, að skipuð yrði átta manna nefnd, tveir úr hverjum þingflokki, til að ræða málið. Var nú tekið til óspilltra mála og hinn áttunda ágúst sendi ég stjórn Bandaríkjanna skýrslu um skoðun íslands í málinu. Var meðal annars skýrt frá því, að Alþingi hafi tvisvar sinnum, 1928 og 1937, ákveðið að slíta öllu sambandi við Dani, strax og samhandslagasamn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.