Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 52

Andvari - 01.10.1967, Síða 52
154 INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON ANDVARI — Hann segir að þetta sé eina ráðið, sagSi unglingurinn. — Ja, mér er spurn, en GuSlaug ræður, sagði Mýrarliúsa-Jón og minntist duglega við flöskuna. Skömmu eftir að unglingurinn var farinn heyrði hann höggin og slögin þegar þeir byrjuðu að rífa frambæinn. Hann sá fyrir sér hvít panelþilin sundrast undan kúbeinum og járnkörlum. Bjarni frá Teigi, sá bölvaður álfur, hugsaði hann. Það ætti að rífa úr honum panelinn einhvern daginn. Þótt hann vissi það ekki niður í lautina þá stóðst það á endum að búið var að rífa innan úr öllum frambænum nema suðurkvistinum, þegar þekjan féll í rjúkandi eldeisu í baðstofutóftina og alla leið niður í fjósið undir henni. Um leiö brugðu menn við og stungu niður torfvegginn innan við eldhúshurðina og rifu hana í burtu. Aðrir mokuðu mold úr stofuveggjunum niður á þakið í tóftinni og innan tíðar var eldurinn að mestu slökktur. Þá var komið fram yfir hádegi. Mýrarhúsa-Jón horfði á mennina byrja að tínast í burtu. Sumir stöldr- uðu við hjá honum og einstaka maður þáði brennivínslögg. Það er ljótt með frambæinn sögðu þeir. Hann er allur í maski. — Grunaði ekki Gvend? sagði Mýrarhúsa-Jón. — Ég hef aldrei heyrt að Bjarni í Teigi hefði verksvit. — Það var nú Guðlaug sem réði þessu, sögðu þeir. — Hana hefur munað í timbrið, sagði Mýrarhúsa-Jón. Það fylgir ríki- dæminu að vilja efna sér í líkkistuna. — Við komum aftur og löppum upp á þetta, sögðu mennirnir. Svo voru þeir farnir yfir ásinn, berbakt eins og þeir komu, húfulausir og í fjósgöllunum sumir, sótugir og rauðeygir eftir slaginn, og túnstaðnir hestarnir þeyttu vindi yfir reyklaust sviðið. Þegar kyrrð var komin á reis Mýrarhúsa-Jón upp úr lautinni, stakk byssu- skeftinu í handarkrikann og lét hlaupiÖ slúta og rölti upp túnið. Hann fann að brennivíniö lá nokkuð þungt í honum. Samt var hann ákveðinn að ljúka þessu af án tafar. Það skyldi enginn halda að hægt væri að fara svona með hann. Hún skyldi ekki komast upp með að senda hann burt með tuttugu og tvo hesta til þess eins að brenna peningana að morgni. Nú myndu þau hittast jafnfætis i fyrsta sinn. Hún í brunarústunum og hann, jæja, sleppum því, en aldrei kom hún með buxurnar. Hún var eitthvað að rjála við timbrið þegar hann kom heim á hlaðið. Þau horfðust andartak í augu. Allt í einu varð henni Ijóst hvað hann ætlaÖi að gera. Hún greip hendinni fyrir munninn. Svo ruddist hún yfir timburhlaðann og inn í bæinn. Hann kóklaðist á eftir henni og elti hana upp stigann á suðurloftið. Hún hörfaði inn í herbergið og þreifaði eftir luirðinni án þess að hafa augun af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.