Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 67

Andvari - 01.10.1967, Síða 67
ANDVAKI ENSKT SALTARABROT Á ÍSLANDI 169 Verður að ætla, að í íslenzka saltaranum hafi krossfestingarmyndin með árituninni einnig verið á fyrstu síðu. Samkvæmt þessu er ljóst, að íslenzki saltarinn og Baltimore-saltarinn hafa báðir verið í Carrow-klaustri á sama tíma, og sé tímasetning James rétt, hefur íslenzki saltarinn verið í Carrow-klaustri á 15. öld. Af stíleinkennum er það greinilegt, að íslenzki saltarinn er gerður mörgum ára- tugum á eftir saltaranum í Baltimore, sennilega 1290—1320. En aðeins tíma- setning James á árituninni mælir gegn því, að íslenzki saltarinn hafi borizt hingað þegar á 14. öld. Við rannsóknir mínar á íslenzkum handritalýsingum hefur komið í ljós, að hafðar hafa verið til fyrirmyndar hand- ritalýsingar af Tickhill-flokknum, og þess- ar lýsingar hafa sennilega verið gerðar í klaustri Ágústínusar að Helgafelli. I lafi íslenzki saltarinn komið til Helgafells á 14. öld, myndi fást skýring á ýmsum at- riðum, sem hingað til hafa verið torráðin. En þá væri tímasetning James á árituninni röng. Hafi saltarinn aftur á móti ekki komið hingað fyrr en á 15. eða 16. öld, verður ekki komizt hjá því að álykta, að annað lýst handrit af TickhiII-flokknum hafi verið í Helgafellsklaustri á 14. öld. Hér er ekki rúm til að fara nánar út í þessar rannsóknir, en færð verða nánari rök fyrir því á næstunni (8). TILVÍSANIR (References): L Oprentnð skýrsla Þjóðminjasafns Ishnds. 2. Donald Drevv Egbert, The Tickhill Psalter and Related Manuscripts, A School of Manu- script Illuminations in England during the early Fourteenth Century, Princeton Uni- versity 1940. 3. Margaret Rickert, Painting in Britain: The Middle Ages, London 1954, bls. 143—144. 4. Montagu Rhodes James, The Carrow Psalter, A Descriptive Catalogue of Fifty Manu- scripts in the Collection of Henry Yates Thompson, Camhridge, Printed at the Uni- v'ersity Press 1902, pp. 2—11; einnig David Knowles og R. Neville Hadock, Medieval Religious Houses, England and Wales, London 1953, bls. 216. 5. lbid., hls. 2. 6. lbid., bls. 6. 7. lbid., bls. 7. 8. I handriti. Eg þakka prófessor Francis Wormald, for- seta the Society of Antiquaries, London, fyrir ýmsar mikilvægar bendingar, einkum fyrir að vekja athygli mlna á Carrow-saltar- anum í Baltimore, einnig Dorothy Miner frá Walters Art Gallery í Baltimore fvrir upp- lýsingar um það handrit. SUMMARY. Fragments of an English Psalter in lceland. Fragments of an English Psalter in Iceland. MS ÍB 363 8vo in the National Library of Iceland contains, among other things, part of a leaf of a Latin manuscript. This leaf contains Psalms XXXVII,14 — XXXV1II,6. In the top left corner of the verso is a historiated initial D, which begins Psalm XXXVIII (Dixi custodiam). The picture shows the Adoration of the Magi (Fig. 1). On the recto side are several line- fillers, coloured in red and blue. These line- fillers are ornamented vvúth heads of men and animals all of which end in leaf decorations (Fig. 2). In the same library the author also found an- other leaf, Lbs. fragm. 51, which is clearly from the same manuscript as the leaf in ÍB 363 8vo (Fig. 3). The side of this leaf which is legible contains Psalm XVII,26—35. On it appear ]ine- fillers ornamented vvdth the pictures of men, animals and fish, all vvith long tails, just as in ÍB 363. The vvriting on both leaves is in the same hand. In the National Museum of Iceland is a full- page picture on a v'ellum leaf (nr. 4678 in the Museum’s catalogue) (1). The picture is of the Crucifixion (Fig. 4), and the author finds that the mode of decoration resembles in many ways
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.