Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 67
ANDVAKI
ENSKT SALTARABROT Á ÍSLANDI
169
Verður að ætla, að í íslenzka saltaranum
hafi krossfestingarmyndin með árituninni
einnig verið á fyrstu síðu.
Samkvæmt þessu er ljóst, að íslenzki
saltarinn og Baltimore-saltarinn hafa báðir
verið í Carrow-klaustri á sama tíma, og sé
tímasetning James rétt, hefur íslenzki
saltarinn verið í Carrow-klaustri á 15. öld.
Af stíleinkennum er það greinilegt, að
íslenzki saltarinn er gerður mörgum ára-
tugum á eftir saltaranum í Baltimore,
sennilega 1290—1320. En aðeins tíma-
setning James á árituninni mælir gegn
því, að íslenzki saltarinn hafi borizt
hingað þegar á 14. öld.
Við rannsóknir mínar á íslenzkum
handritalýsingum hefur komið í ljós, að
hafðar hafa verið til fyrirmyndar hand-
ritalýsingar af Tickhill-flokknum, og þess-
ar lýsingar hafa sennilega verið gerðar í
klaustri Ágústínusar að Helgafelli. I lafi
íslenzki saltarinn komið til Helgafells á
14. öld, myndi fást skýring á ýmsum at-
riðum, sem hingað til hafa verið torráðin.
En þá væri tímasetning James á árituninni
röng. Hafi saltarinn aftur á móti ekki
komið hingað fyrr en á 15. eða 16. öld,
verður ekki komizt hjá því að álykta, að
annað lýst handrit af TickhiII-flokknum
hafi verið í Helgafellsklaustri á 14. öld.
Hér er ekki rúm til að fara nánar út í
þessar rannsóknir, en færð verða nánari
rök fyrir því á næstunni (8).
TILVÍSANIR (References):
L Oprentnð skýrsla Þjóðminjasafns Ishnds.
2. Donald Drevv Egbert, The Tickhill Psalter
and Related Manuscripts, A School of Manu-
script Illuminations in England during the
early Fourteenth Century, Princeton Uni-
versity 1940.
3. Margaret Rickert, Painting in Britain: The
Middle Ages, London 1954, bls. 143—144.
4. Montagu Rhodes James, The Carrow Psalter,
A Descriptive Catalogue of Fifty Manu-
scripts in the Collection of Henry Yates
Thompson, Camhridge, Printed at the Uni-
v'ersity Press 1902, pp. 2—11; einnig David
Knowles og R. Neville Hadock, Medieval
Religious Houses, England and Wales,
London 1953, bls. 216.
5. lbid., hls. 2.
6. lbid., bls. 6.
7. lbid., bls. 7.
8. I handriti.
Eg þakka prófessor Francis Wormald, for-
seta the Society of Antiquaries, London,
fyrir ýmsar mikilvægar bendingar, einkum
fyrir að vekja athygli mlna á Carrow-saltar-
anum í Baltimore, einnig Dorothy Miner frá
Walters Art Gallery í Baltimore fvrir upp-
lýsingar um það handrit.
SUMMARY.
Fragments of an English Psalter
in lceland.
Fragments of an English Psalter in Iceland.
MS ÍB 363 8vo in the National Library of
Iceland contains, among other things, part of a
leaf of a Latin manuscript. This leaf contains
Psalms XXXVII,14 — XXXV1II,6. In the top
left corner of the verso is a historiated initial D,
which begins Psalm XXXVIII (Dixi custodiam).
The picture shows the Adoration of the Magi
(Fig. 1). On the recto side are several line-
fillers, coloured in red and blue. These line-
fillers are ornamented vvúth heads of men and
animals all of which end in leaf decorations
(Fig. 2).
In the same library the author also found an-
other leaf, Lbs. fragm. 51, which is clearly from
the same manuscript as the leaf in ÍB 363 8vo
(Fig. 3). The side of this leaf which is legible
contains Psalm XVII,26—35. On it appear ]ine-
fillers ornamented vvdth the pictures of men,
animals and fish, all vvith long tails, just as in
ÍB 363. The vvriting on both leaves is in the
same hand.
In the National Museum of Iceland is a full-
page picture on a v'ellum leaf (nr. 4678 in the
Museum’s catalogue) (1). The picture is of the
Crucifixion (Fig. 4), and the author finds that
the mode of decoration resembles in many ways