Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 76

Andvari - 01.10.1967, Síða 76
178 SVEN HAVSTEEN-MIKKELSEN ANDVARl þegar allt í einu kveður viS skerandi vein, sem fylgt er eftir með langdregnum kveinstöfum, því aS þá er eins og hönd dauSans seilist til manns. Og hvar eru þeir, sem dauSir eru? Þeir hvíla í hvirf- ingum á klapparkollunum, sem næstir eru byggSinni — maSur rekst alls staS- ar á dysjarnar. Fari maSur til árinnar til þess aS sækja vatn, þá eru þeir þar —- ætli maSur upp á næsta klett til aS svip- ast um og hyggja aS því, hvort húSkeip- arnir séu komnir í sjónmál, þá eru þeir þar. Þeir hvíla á nöktu berginu, þaktir grjóti og moldarhnauSum, meS lítinn kross viS höfSalagiS. Og ekkert nafn á klrossinum. Veldur því gömul andúS Eskimóa á því að nefna dána menn með nafni? ESa er orsökin sú ein, að hér er ekki um að villast? Þarna liggur hann, og þarna hún. Þegar ég geng upp að vörðunni, sem Gústaf Hólm hlóð á sinni tíð, verður á vegi mínum þyrping legstaða, tveir þeirra mjög litlir um sig. Þarna hvíla sem sé lítil börn —- og dysjar barna eru eitt hið dapurlegasta, sem ber fyrir augu manns. En svo er fyrir að þakka, að hér er krökkt af lifandi börnum. Ég sef á gólfinu í kennslustofunni, og þaS ríður á, að ég sé kominn úr svefn- pokanum í tæka tíð, því klukkan nákvæm- lega átta setjast allir krakkarnir í sæti sín með spenntar greipar. 1 morgun byrjuðu þau daginn með því að syngja danskan blómasöng. Ég stóð fyrir utan gaflinn og lagði við hlust- irnar. En orðin voru grænlenzk, og ljóð- iS gat veriS annað en á dönskunni. HvaS skyldu þessi börn annars hugsa? Hér eru engin blóm. 1 gær var byrjað með þess- um sálmi: „LeggSu hönd á herrans plóg“. En vonandi hefur versið verið annað. Því hvað er plógur? ÞaS er líklega langt síðan ókunnur maður hefur dvalizt hér, því að minnstu börnin eru feimin. Þau horfa niður á tærnar á sér, þegar þau sjá fölt andlit mitt, og þeim liggur við gráti. Milli kennslustunda eru leikir þreytt- ir eins og í öðrum skólum. En leikir Eskimóabarna bera allt annan blæ. Þau fara í eltingaleik og boltaleik sem minn- ir á boltaleiki danskra barna, svo að þetta ætti að koma mér kunnuglega fyrir sjón- ir. Hvers vegna er þetta samt allt annað? A bernskualdri sá ég einu sinni japanskan sýningarflokk í hringleikahúsi í Kaup- mannahöfn. Hér sé ég aftur hið sama. Börnin svífa áfram standandi — hreyf- ingarnar nettar, hraðinn mikill. Þau eru viSbragSsfljót. E'n þau eru líka ólík börnum, sem maður hefur vanizt, að því leyti, að þau hafa ekki hátt. ÞaS heyrist varla til þeirra. Já, þau hlaupa flest. En sum, sem orðin eru dálítið eldri, sitja á grjóthrúgu, sem er á milli skólahússins og skaflsins á skólahlaðinu. Þau eru að hlaSa sér hús, sem eiga að vera svo stór, að þau komist sjálf inn í þau. Og mig furðar á því, aS þetta eru eftirlíkingar gömlu græn- lenzku húsanna, þótt þau sjáist ekki frarnar: Langur gangur með kjötgeymslu og inn af honum stór geimur. Þar bjuggu fyrrum allt aS tíu fjölskyldur undir sama þaki. Bálkarnir eru þar, sem þeir eiga að vera, og fyrir framan hvern bálk er dálítill steinn, sem á að tákna lýsis- kolu. Ekkert þessara barna hefur kynnzt öðrum húsakynnum en þeim skálum, sem þau eiga heima í. Hér eru mörg börn, en þó eru hér ennþá fleiri hundar. Árrisull maður sér þá um allt — í snjónum, svaðinu við húsin og ruslinu, sem liggur um allt, og rusl er hér það, sem jafnvel grænlenzkur hundur getur ekki étið. Það eru með öðrum orðum niðursuðudósir, spýtnabrak og gamlir kassar. Hundarnir liggja hreyfingarlausir hing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.