Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 87

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 87
ANDVARI SUMAR Á SAURUM 189 hafi djöfullinn sagt: „Bíddu mín hérna, vinur minn! meðan ég bregð mér inn til kunningja mins“, — en hann er lík- lega ekki kominn út aftur enn! . . . Efalaust hefur Jónas Hallgrímsson kunnað vel að meta þær fáu unaðsstundir, sem örlögin leyfðu honum að njóta þessa skammvinnu sæludaga í Sórey. Þarna hefur hann m. a. kynnzt ungu og glað- væru fólki, sem heillazt hefur af honum engu síður en hann af því, og sennilega hafa sumar stúlkurnar, sem hann reri með á báti um vatnið, ekki látið hjarta hans með öllu ósnortið. Af því fara hins vegar fáar sögur. Eina heimildin um það eru þrjár stökur á dönsku, sem hann sendir vini sínum, Konráði Gíslasyni, í bréfi 3. marz 1844. Stökurnar eru svo- hljóðandi: Ja, vidste Du, Ven, hvor mangefold man pröver i fremmede Lande! Han* 1) kasted i Natten en gylden Bold og traf min glödende Pande. Og nu — jeg ved hverken ud eller ind — jeg styrter igennem Skoven og söger min hvide, min dejlige Hind, rnens Stjernerne blinke foroven. O Guder! Saa skuer jeg Skovens Mö i Söen hag skyggende Lunde. Hallo! Det er ude — ak, jeg maa dö! Nu jage mig Nymfernes Hunde. Og skáldið bætir við: — Þetta kemur nú út af því að vera að flana á vikivaka á föstunni, og rétt gerði Kristján 6., að kennara skólans urn stjórn og fyrirkomulag hans, en mikið agaleysi hafði ríkt þar. Vildi Hjort láta aðskilja „akademíið" og lærða skól- ann, en það vildu hinir kennaramir ekki. Fór stjórnin samt að tillögum Hjorts og gekk skiln- aðarmálið fram 3. marz 1844. „Breyttist þá skólahaldið og féll allt í ljúfa löð meðal kennara og nemenda, nema að því leyti, er Hjort snerti", segir M. Þ. í ævisögu J. H. 1) Sennilega ástarguðinn Eros. taka þá af á Islandi. Hún heitir, held ég, jómfrú Jessen frá Slagelse, og þó er, satt að segja, fallegri prestsdóttirin með sunnan- og norðan-brjóstin sín. Þetta, um prestsdótturina með sunnan- og norðan-brjósdn, skýrist, ef lesið er annað bréf, sem Jónas skrifar Konráði, (sennilega 1—2 dögum fyrr) einnig í byrjun marz 1844. Þar segir hann m. a.: — Enginn ykkar hefur orðið svo frægur að sjá prestsdótturina í Munkebjcrg-by. Ég ræðst ekki í að lýsa henni (henni jómfrú Louise), því þið þarna bæjarmenn forstandið ykkur ekki uppi á landið, en ég segi ykkur svona í trúnaði, að hún sagði mér sér þætti undarlegt, að Jótar þekktu ekki hægri né vinstri hlið og miðuðu allt við veraldaráttirnar, svo að til að mynda prestskonur á Jótlandi segðu við brjóstbörn: Nu slap det, din Patte- sjæl! Saadan, kom saa her over paa det nörre Bryst! III Fátæktin var löngum fylgikona Jón- asar Elallgrímssonar. Hann fékk aldrei fastlaunað embætti, hvorki í Danmörku né á Islandi. Helzta fjárhagsleg viður- kenning, sem hann fékk fyrir ritstörf sín, voru 200 rikisdalir, sem Rentu- kammerið greiddi honurn árlega fyrir Is- landslýsinguna. En slík sultarlaun voru honum alsendis ónóg til þess að geta lifað mannsæmandi lífi, eins og glögg- lega kemur fram í bréfum hans hér að framan. Jónas mun því, einkum síðustu árin, sem hann lifði, hafa alvarlega verið að hugsa um að sækja um fast embætti hér heima á íslandi. Á þeim tímum höfðu stúdentar frá Bessastaðaskóla rétt til prestsembætta á íslandi.1) Jónas mun 1) Steingrímur Jónsson biskup skrifaði upp á burtfararvottorð Jónasar úr Bessastaðaskóla, 1. júlí 1829, og veitti hann þá Jónasi sama dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.