Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 88

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 88
190 ÞORVALDUR SÆMUNDSSON ANDVARI þrem sinnum hafa sótt um prestakall, en fengið synjun dönsku stjórnarinnar í öll skiptin. 1 bréfinu hér að framan til Þórðar Jónassens, dags 26. sept., vík- ur Jónas að þessu máli, þar sem hann talar um brauðin, sem hann sjái vera að losna, en hann telur sig þá ekki við því búinn að takast á hendur prests- embætti, fyrr en hann hafi lokið þeim ritstörfum, sem hann vann þá að í Sór- 6y' Sennilega hafa fjárhagsörðugleikarnir knúið Jónas til þess að hugleiða í alvöru að gerast prestur á Islandi, fremur en köllun hafi knúið hann til þeirrar áttar. En eitt er víst. Hugur Jónasar Hall- grímssonar stóð löngum til annars em- bættis, sem stóð menntun hans og hæfi- leikum nær, og var honurn hjartfólgið áhugamál. Hann ól lengi þá von í brjósti að hljóta fast embætti sem kennari í náttúrufræði við Lærðaskólann og koma þar upp náttúrugripasafni. íslendingum hefði líka orðið það ómetanlegt happ, hefði honum auðnazt að helga því starfi krafta sína, þekkingu og gáfur. Þá er og líklegt, að hann hefði áfram sinnt rannsóknarstörfum sínum um náttúru landsins og auðnazt að fullgera íslands- lýsinguna, sem óefað hefði orðið hið mesta stórvirki og snilldarverk í hönd- um hans. Jónas víkur að þessu áhuga- máli sínu aftur og aftur í bréfum til vina sinna, einkum Jóns Sigurðssonar og Kon- ráðs Gíslasonar, sem Jónas vildi að yrði einnig kennari við skólann. En íslands óhamingju varð allt að vopni á þeim árum. Þessi óskadraumur skáldsins átti, prédikunarleyfi, „til að prédika og Chatech- isera opinberlega fyrir söfnuðinn, innan þeirra sókna, hvar hann sér uppi heldur", eins og biskup orðaði það. — Jónas flutti aðeins einu sinni ræðu fyrir kirkjusöfnuði. Það var við aftansöng í dómkirkjunni í Reykjavík á gaml- árskvöld 1829. því miður, ekki eftir að rætast. Bæði var það, að seint gekk að reisa hús yfir skól- ann í Reykjavík1) og áhugi og skiln- ingur stjórnarvaldanna mun hafa verið takmarkaður á nauðsyn þess að stofna þetta embætti, og svo féll Jónas skyndi- lega frá í maí 1845, áður en skólabygg- ingunni var lokið. En það er fróðlegt að grípa niður í nokkur bréf Jónasar og heyra hve áfjáður hann er að frétta eitt- hvað um framgang þessa hjartfólgna áhugamáls síns. 1 bréfi til Jóns Sigurðs- sonar, forseta, dags. í Sórey 5. okt. 1843, segir Jónas m. a.: . . . Fréttist annars nokkuð að heiman, og ætli Islendingar séu dauðir eða lif- andi. Sendu mér fréttaseðil með næsta pósti og segðu mér jafnframt, hvað þér verður ágengt fyrir mig, og hvernig fór með félagslögin. Er nokkuð talað um skólabygginguna, og hvar á alþingi að fá sér hæli? eða verður það húsnæðislaust, svo alvara komi úr gamni og þeir megi tylla sér niður uppí holti? . . . Hér á Jónas við það, þar sem hann talar um, hvar alþingi eigi að fá sér hæli, að fyrirhugað var um þær mundir, að endurreisa alþingi, samanber konungs- boðskapinn frá 8. marz 1843 um endur- reisn alþingis. Hið endurreista alþingi kom fyrst saman til fundar í Reykjavík 1845, en Fjölnismenn vildu, sem kunn- ugt er, að alþingi yrði háð á Þingvöllum við Oxará. 1 fleiri bréfum frá Sórey talar Jónas um brauðveitingar, skólann og alþingi, en bezt og ýtarlegast gerir hann þessu hugðarmáli sínu skil í bréfi til Konráðs Gislasonar, dags. í Sórey í marz 1844. Þar segir hann m. a.: 1) Skólinn var fluttur frá Bessastöðum til Reykjavíkur 1846.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.