Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 89

Andvari - 01.10.1967, Síða 89
ANDVAKI SUMAR A SAURUM 191 Sárey á Sjálandi um 1840. . . . Bráðum verður sett gymnasium heima, segir þú, og ég muni geta farið úr görmunum!; ertu að gjöra gabb að mér? Þú mátt úr flokki tala, sem hefur að vísu embætti að ganga; — guð láti aldrei drambsemis-djöfulinn snúa þér frá því, sem við höfum báðir álitiÖ sóma vorn og heiður hingað til, að kenna ungum Islendingum, — þú hefur, segi ég, að embætti að ganga og efar þig — og ég vildi heldur geta orðið kennari við góðan skóla á Islandi en allt annað. Þar get ég enn unnið skamma eða langa stund, hver veit nema 20 ár, ef guð vildi lofa, og hvað mætti þá ekki vera létt upp kol- dimmunni úr íslandi, — helvizkri holta- þokunni, sem felur bæði líkama og anda. — Höfum við ekki sagt, að landið er fagurt og frítt, hefur þú ekki sagt þaÖ sjálfur? En hver skilur fegurðina, nerna hann geti notiÖ náttúrunnar jafnframt með viti og þekkingu, því eintóm mann- leg tilfinning, sem hefur lifað í okkar unglingum, deyr út aftur með líkaman- um, ef hún er ekki studd við þekkingu og djúpa ást á útborði andans. Þú átt að komast í skólann, hvað sem mér líður, en þú átt líka að koma mér þangaÖ, ef þú getur. — Þú átt, til að mynda, ekki að láta sleppa úr hendi þér annað eins tækifæri og þegar Engelstoft spurði um Fuglepræ til að koma mér inn og fyrst og fremst að ná embættinu. Settu allt á stað til að koma því í lag. — Ég skal koma á eftir og sprengja öll púÖurgöngin, — en kem nú, sem stendur, ekki við að grafa þau. Segðu Bryn. og séra Pétri og hverjum, sem gagn er að, allt þetta sama.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.