Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 97

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 97
ANDVARI GRAS OG GRASNYTJAR 199 velti l'ífsins gæða fari eftir grasvexti. Fyrst fellur grasið, svo skepnurnar, hest- urinn fyrst, svo sauðurinn, svo kýrin, svo húsgangurinn, svo bóndinn, svo konan, svo barnið. Skáldið telur sig bregða upp sannri lýs- ingu á bjargræðisvonum þjóðarinnar á þeim tímum, og þannig höfðu þær verið um allar aldir. Hallærasagan ber gleggst- an vott þess, hve fóðurskortur vegna illrar veðráttu takmarkaði fjölda búsmala og þar með velsæld og fjölgun þjóðarinnar fram um allar aldir. Hefur sú hallærasaga verið rækilega rakin af Þorvaldi Thor- oddsen1) og skal því hér aðeins stiklað á stóru til þess að sýna fáein dæmi þess. Árferði í þúsund ár. Þegar Flóki Vilgerðarson hafði vetur- setu í Vatnsfirði, urðu menn fyrir barðinu á fóðurskorti, og hið sama endurtók sig þráfaldlega á fyrstu árum íslands byggð- ar.2) A síðari hluta 10. aldar gengu mikil harðindi eins og getið er um í Viðauka Skarðsbókar, en þar segir um árið 976: „Óaldvetur varð mikill á íslandi í heiðni. Sá hefir mestur verið á fslandi. Þá átu menn hrafna og melrakka, og mörg óátan ill var etin, en sumir létu drepa gamal- menni og ómaga, og hrinda fyrir hanira. Þá sultu margir menn til bana en sumir lögðust út að stela.“ Á 11. öld er þess getið um árið 1056, að þá hafi aftur orðið óáran og manndauði sem mestur á íslandi af sulti. Þá var etið allt það, sem tönn festi á. Þá leyfði Haraldur Sigurðsson, Noregskonungur, fjórum skipum að flytja mjöl til íslands, en lét flytja burt fá- tæka menn sem flesta.3) Á 12. og 13. 1) Arferði á íslandi í þúsund ár, Kaup- mannahöfn 1916—1917. 2) Landnáma 1948, bls. 6. 3) Snorri Sturluson, Heimskringla 1911, bls. 470. öld voru þráfaldlega grasleysissumur og fellivetur. Veturinn 1290 var til dæmis kallaður Eymuni hinn mikli. Var það snjóa- og fellivetur mikill yfir allt landið á öllum peningi, sem eigi hafði hey og hús. Á 14. öld telur Þorvaldur Thorodd- sen, að fjórða eða fimmta hvert ár hafi verið harðindaár. Á 15. öld dundi mörg óáran yfir auk harðinda, en 16. öldin virðist hafa verið þolanleg.1) Þó virðist 17. öldin hafa verið enn harðindasamari en hinar fyrstu aldir ís- lands byggðar, eftir því sem Hannes Finnsson biskup í Skálholti segir í riti sínu um Mannfækkun af hallærum á Is- landi,2) er hann skrifar í tilefni hins mikla mannfellis síðast á 18. öld, þegar fjórð- ungur landsmanna dó úr hungri. Ög Hannes spyr sjálfan sig: „En er þá landsins hungursneyð svo tíð og svo mannskæð, að það sé óbyggjandi? Er mannfækkun af hungri svo megn, að landið, ég vil eigi segja innan 60 ára held- ur eftir fáa mannsaldra, verði þar af að auðn?“ Og hann getur þess, hvað landið hafi úr sér gengið og gangi árlega af „jarðeldi, jöklahlaupum, sandfoki, sjávar- ágangi, stórflóðum, landbroti af elfum, skriðum, uppblásningu af stormum og svo framvegis," sem veldur því, „að eigi getur svo mikill fénaður á jörðunni alizt sem fyrrum. Og þó nú sé meiri sóttur sjór en áður,“ segir hann, „þá fæðir þó eigi landjörðin svo margar manneskjur sem að undanförnu." Og „heyskapar- leysi,“ segir hann, „er sú bráðasta og óum- flýjanlegasta orsök til hallæris, ef harður vetur kemur á eftir.“ Á 19. öldinni voru að vísu oft harð- indaár, en almennur fellir um land allt 1) Lýsing íslands 1933, bls. 371—394. 2) Rit Lærdómslistafélagsins XIV 1796, bls, 30—226,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.