Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1967, Page 105

Andvari - 01.10.1967, Page 105
ANDVARI GRAS OG GRASNYTJAR 207 feitir af fugladrápi, enda hefur fuglakjöt af jurtaætum verið óverulegur hluti af fæðunni. Að vísu voru rjúpur, gæsir og álftir veiddar og hænsnfuglar og gæsir aldar, en varla til mikils búsílags að jafn- aði. Mestur hluti fæðunnar var eðlilega fenginn af afurðum búsmalans, svína, geita, hrossa, nauta og fjár. Minnst var svína- og geitaeignin. Idrossaeign lands- manna var mismikil á ýmsum tímum. Var hrossakjöt þó lengst af ekki talið til hús- ílags og óþarfi að reikna með því sem verulegum hluta í fæðunni. Afurðir naut- penings og sauðfjár voru aðaluppist.iða fæðunnar, og hefur nautpeningur á seinni tímum að miklu leyti nærzt á töðu, en sauðkindin lengst af verið sá milliliður, sem breytti útheyi og útibeit í mannamat. Að vísu hafa landsmenn lagt meiri áherzlu á sauðfjárrækt á ein- um tíma en öðrum. Og vel má vera, að naut og hross skili meiri eða minni af- urðum af flatareiningu gróins lands en sauðfé. Þó mun ekki skakka miklu í laus- legum útreikningi, þótt allt fóður sé reiknað í sauðfjárafurðum annars vegar og sauðfjárafurðirnar hins vegar taldar grundvöllur manneldisins. Væri þá æskilegt að geta svarað því fyrst, hve margar ær hafi þurft sem grund- vallarviðurværi einstaklingsins, og síðar hve mikið fóður þyrfti fyrir ána. Sé enn litið til þess tíma, sem mestur hluti fóðurs var fenginn af útjörð, en hálft annað hundrað jarðar talið standa undir framfæri einstaklingsins og kvik- fjártala nú borin saman við manntal þess sama tíma, sést, að sauðfjártalan er um sexföld íbúatala. Þannig eru íbúar um 50 þúsund en sauðfé um 300 þúsund á 18. og 19. öld. En nautgripatalan er um og yfir 25 þúsund eða helmingur íbúa- tölunnar. Má því telja nokkrar líkur fyrir því, að afurðir sex áa og hálfs nautgrips hafi á þessum tímum þótt nægt grund- vallarviðurværi manns til eins árs. Sé sú gripatala reiknuð í ærgildum er alls um að ræða afurðir níu áa (þ. e. nautgripur- inn er reiknaður að jöfnu við sex ær). Eðlilega verður að fara gætilega í að draga algildar ályktanir um fæðuþörf ein- staklingsins af því hlutfalli, sem á þessum tímum ríkti milli fólksfjölda og kvikfjár- fjölda, en með hliðsjón af þeim rökum, sem fyrr eru fram dregin og með nægum fyrirvara vegna þeirrar skekkju, sem þessir útreikningar eru óhjákvæmilega háðir, verða afurðir níu áa lagðar til grundvallar ársviðurværis einstaklingsins. Verður síð- an miðað við þessa kvikfjártölu við frek- ari útreikninga á gildi gróðurlendisins. Sé haldið áfram á þeirri leið röksemda, er fyrst nauðsynlegt að sýna fram á, hvernig megi áætla ársfóður níu áa. Því til úrlausnar skal vitnað í áætlun um ársfóðurþörf fjár gerða af Halldóri Páls- syni 1954.1) Hann telur, að ærin þurfi að öllu jöfnu um 350 fóðureiningar til ársviðurværis. Ein fóðureining fæst úr tveimur kg af góðu heyi. Þannig þarf 2X350 = 700 kg eða 7 heyhesta í árs- fóður ærinnar, og má því ala níu ær á 63 heyhestum. Má nú leitast við að gera grein fyrir gildi hins íslenzka gróðurlendis, meta uppskeru óræktaðs lands og virða hana í ærfóðrum. En eins og kunnugt er, var mesti hluti fóðurs numinn af óræktuðu landi allt fram undir síðustu aldamót. Sé reiknað með því, að íslendingar hafi þurft um 63 hesta af fóðri til árlegs framfæris, væri unnt að áætla, hve mikið landrými af úthaga hefði þurft til viðurværis hverj- um íbúa. Til þess að geta beitt þeim út- 1) Avl og brug af fár i Island. Norræna Bú- fræðifélagið, N. J. F. Landbrugsmötet, juli 1954.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.