Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 106

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 106
208 STURLA FRIÐRIKSSON ANDVARI reikningum, er nauðsynlegt að vita, hvað útjörð gefur af sér af fóðri og hve mikið nýtist raunverulega af því fóðri fyrir sauðfé. Til að svara fyrri spurningunni er unnt að grípa til lauslegra mælinga á flatarmáli gróins lands og gera síðan áætl- un um tegundir og gæði gróðurlendis. Er hér að nokkru leyti um getgátur að ræða, sem unnt er að sannprófa með víðtækum og tímafrekum rannsóknum, en nákvæm- ar gróðurrannsóknir eiga að geta sýnt uppskerugetu hinna ýmsu gróðursamfé- laga.1) Uppskera þeirra reynist eðlilega mismikil og misgóð, og fer það eftir teg- undum, staðsetningu, árstíma og öðrum aðstæðum, hver uppskeran er. Víða á sendnum jarðvegi og lítt grónum melum og holtum verður uppskeran vart meiri en einn eða tveir heyhestar af hektara og oft mun minni. I sumu mólendi og vall- lendi er uppskera meiri og getur orðið yfir 30 heyhestar, en þar sem ég hef mælt uppskeru í óframræstum mýrum, hefur hún varla verið yfir 10 heyhestar af hekt- ara. Þykir mér ekki óeðlilegt, að meðal- uppskera af útjörð liggi einhvers staðar milli þriggja og fjögurra hesta af hektara, og ber þess þá að gæta, að mikill hluti hins svokallaða gróna lands eru rýrar mosaþembur. Skal að svo stöddu áætla, að meðaluppskera af hektara gróins lands hafi verið þrír heyhesta áður en fram- ræsing mýra hófst. Til þess að gefa síðara viðfangsefninu úrlausn, það er, hver hafi orðið nýting gróðursins, ber fyrst að taka til athug- unar, að gróður var að nokkrum hluta nýttur af búsmala á beit en að öðrum 1) Björn Jóhannesson og Ingvi Þorsteinsson, Gróðurkort og lýsing Gnúpverjaafréttar. Rit landbúnaðardeildar Gróðurkort Nr. 1 1957, Ingvi Þorsteinsson, Plöntuval Sauðfjár, Freyr II, 1964 og fl. hluta sleginn til innigjafar. Við beit gjör- nýtist ekki gróðurinn og fer það eftir ýmsu hve nýtingin er mikil. Plöntur eru misaðgengilegar fyrir búsmalann og mis- jafnar að lostætni vegna eðlisgæða eða þroskastigs og sneiðir búsmali hjá sumurn en velur aðrar. Einnig eru skepnur mis> vandlátar á beitargrös. Þá fer og hluti gróðurs í súginn fyrir traðk og vanhirðu dýranna sjálfra, en fjöldi dýra og hlut- fallstala dýrategunda í sambeit veldur því hve vel uppskeran er nýtt hverju sinni. Sum gróðursvæði liggja afskekkt og reynist oft erfitt að nýta þau vegna fjar- lægðar frá byggð, en á öðrum stöðum sprettur gróður svo ört, að hann trénast og verður ekki nýttur af þeim sökum. Vafalaust hafa orðið áraskipti að nýtingu úthagans hér á landi vegna veðurfars og vegna breytinga á búskaparháttum. A rneðan hrossa- og nautgripaeign lands- manna var tiltölulega meiri en sauðfjár- eignin hefur nýting uppskerunnar verið fullkomnari borið saman við ástandið í dag, þar sem sauðfé er nú víðast allsráð- andi í högurn. Uppskera, sem var ónot- hæf fyrir sauðfé, kom hrossum og nautum að gagni, en brottnám trénaðrar uppskeru olli því, að meira varð af aðgengilegu ný- gresi fyrir vandlátt sauðfé. Eins og að líkum lætur eru því all- mikil vandkvæði á að gefa meðaltölu um nýtingu fyrir öll gróðurhverfi í úthaga og afréttum landsins. Margra ára rannsóknir og mælingar á vexti gróðurs í beitilöndum geta leitt í Ijós, hve mikið nýtist árlega af einstöku gróðurhverfi. Elér skal þess að- eins getið, að á ræktuðu túni að Korp- úlfsstöðum hefur nýting gróðurs með sauðfjárbeit orðið um 60% af heildarupp- skerunni. Þó rná áætla nýtingu mun minni í úthaga, þar sem kennir margra misjafnra grasa. í erlendum rannsóknum er víða talið, að sauðfé nýti um 40% af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.