Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 112

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 112
214 STURLA FRIÐRIKSSON ANDVARI sýnt, að tvílembd ær þarf jafnvel um 4 kg á dag af beitargróðri yfir fjóra sumar- mánuði sér og lömbum sínum til fram- færis, eða rúman heyhest á mánuði. Sé reiknað með, að einlembd ær þurfi 0.65 heyhesta á mánuði að jafnaði þá sex og hálfan mánuð, sem hún er á útibeit, þarf hún rúma fjóra heyhesta í fóður yfir það tímabil, en rúma tvo heyhesta (2.8) þá vetrarmánuði sem hún er á innigjöf. Nú eru um 800 þúsund fjár á fóðrum og þarf það 5.6 milljónir heyhesta sér til ársviður- væris. Af því fóðurmagni má áætla, að 2.2 milljónir séu gefnar sem hey (0.50X 5.5 mán. X 800 þús. = 2.2 milljónir) og þá að mestum hluta sem taða, en um 200 þúsund heyhestar eru úthey. Afgangur- inn um 3.4 milljón heyhestar eru hins vegar fengnir af beitilandi, og skal nú leitazt við að sýna fram á hvernig tekst að afla þess viðurværis, en beitin hefur lengst af verið fengin af afréttarlöndum og heimahögum, en nú á seinni árum einnig af ræktuðu landi. Eins og áður var að vikið, var áætlað, að gróðurlendið væri nú á tímum um 2.000.000 hektarar að flatarmáli og það talið hafa gefið um þrjá heyhesta af hekt- ara áður en ræktun úthaga hófst að nokkru ráði. Þannig er áætlað, að fallið ha'fi til árlega um 6 milljónir heyhesta af allri útjörð. Síðan var reiknað með, að 40% þessa gróðurs nýttust eða alls um 2.4 milljónir heyhesta, en 200 þúsund hestum af því magni, er safnað sem út- heyi. A þessu sést, að með sömu nýtingu væri ekki unnt að ala nema tæpan helm ing þessa fjár á óræktuðum úthaga og útigangi einum saman. En við fóðuröflun fyrir þetta fé kemur annað og meira til en grundvallarfóðurframleiðsla úthagans. Er þá bæði um að ræða töðugjöf og tún- beit, svo og beit á hálfræktaðan úthaga. Við útreikninga á fóðurframleiðslu fram að aldamótum 1900, hefur varla þótt þörf að reikna verulega með ræktun, á þeim forsendum, að lengi framan af búsetu rnanna hér á landi var uppskera að mestu fengin af óræktuðu landi. Þá var engja- ræktun vart teljandi og heildarflatarmál túna um eða undir hálfu prósenti af flat- armáli gróðurlendisins. Ræktun úthaga og aukin ræktun túna tók fyrst að hefjast um síðustu aldamót og ræktun úthaga fór raunverulega ekki að hafa veruleg áhrif á heildaruppskeru fyrr en farið var að ræsa fram mýrar með vélgröfnum skurðum í byrjun síðustu heimsstyrjaldar. Að vísu höfðu áveitur, annar skurðagröftur, svo og uppþurrkun með fram vegum sín bætandi áhrif á uppskeru úthaga, en erfitt er um vik að meta gildi þeirra bóta. Ekki eru heldur til neinar áreiðanlegar tölur, er sýnt gætu, hvaða fóðuraukning hefur orðið vegna framræsingar á mýrum með vélgröfnum skurðum. Þó mætti áætla þessa aukningu, með því að taka tillit til lengdar skurða- kerfisins. Fram til ársins 1960 höfðu alls verið grafnir um 9 milljón lengdarmetrar af vélgröfnum skurðum. Sé gert ráð fyrir, að skurður þurrki 50 m út frá sér á hvorn veg, hafa því á þennan hátt verið þurrk- aðir 90 þúsund hektarar mýrlendis. Sumt af þessu þurrkaða landi hefur síðan verið unnið til túnaræktunar en flatarmáls- aukning túna er um 45 þúsund hektarar á tímabilinu frá 1942 til 1960. Sé áætlað, að helmnigur túna sé ræktaður úr fram- ræstri mýri á því tímabili (sem sennilega er ofreiknað) eru milli 60 og 70 þúsund hektarar af mýrum, sem þurrkaðar hafa verið til bóta fyrir úthagann. Má þá enn spyrja hvaða gagn hafi orðið af þessari uppþurrkun, og skal hér reynt að koma á það einhverju tölulegu mati. Við athugun á gróðurfarsbreytingu á mýri, sem gerð var á Hjarðarfelli í Mikla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.