Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 116

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 116
218 STURLA FRIÐRIKSSON ANDVARI Tafla 2. Arlegt fóður, sem til fellur og nýtanlegt er fyrir fé og nautgripi, talið í 100 kg heyhestum: .. Fé Nautgripir Alls Taða ......................... 2.0 millj. 1.5 millj. 3.5 millj Túnbeit ...................... 0.5 — 0.75 — 1.25 — Beit á hálfræktuðu landi .... 0.7 0.7 — Úthagabeit + úthey ........ 2.4 2.4 — Fóður alls .................. skorti, sem virðist æ yfirvofandi aukinni tölu búsmala. Nauðsynlegt er að auka framleiðslu 'fóðurs fyrir aukinn bústofn fyrir kjötþarfir hinnar vaxandi þjóðar. Stærð ræktaðs lands er nú um 90.000 hektarar. Með því hefur heildartöðufeng- ur aukizt frá aldamótum úr 500.000 hest- um í 3.5 milljónir hesta, en útheysmagnið er nú aðeins 2 til 300.000 hestar. Alls er árleg heyframleiðsla því um 3.8 milljónir heyhesta. Til þess að færa líkur að, hve sameiginleg beitar- og heyuppskera, sem kemur árlega að notum við fæðufram- leiðslu landsins, sé mikil, skal hér enn reiknað með 7 heyhestum á kind fyrir 800.000 fjár eða 5.600.000 heyhestum að viðbættum um 45 heyhestum á kú fyn’r 50.000 kýr eða 2.250.000 heyhestum, sem alls eru árlega 7.850.000 heyhestar, og er hér áætlað að fóðrið skiptist svo sem sýnt er í töflu 2. Sé nú sem áður borinn saman fólks- fjöldi og bústofn landsins, er athyglisvert, að búsmali landsmanna er nú um 183.000 kúgildi, sé kýrin reiknuð að gömlu mati sem 6 ær, eða eitt kúgildi á einstakling- inn, en nú standa ekki lengur 63 hey- hestar að baki einstaklingnum heldur 42 heyhestar. Að svo stöddu bætast árlega við 4000 (6000 á síðasta ári) hektarar ný- ræktar. Er eðlilegt, að gerðar séu áætlanir um, hver ræktun þurfi að vera á komandi árum. Sé lagt til grundvallar, að bak við 5.6 millj. 2.25 millj. 7.85 millj. hvern íbúa þurfi á næstu árum einnig að standa 42 heyhestar, og sé reiknað með því, að hin óræktaða útjörð sé full- nýtt, þarf árlegt fóðurmagn að hafa auk- izt um 8 milljónir heyhesta árið 2000, ef þjóðin verður orðin 376.000 íbúar. Svarar þetta til að rækta þurfi rúma 5000 hektara lands á ári næstu 34 ár. Auk þess þarf að rækta 2000 ha lands árlega til þess að vega upp á móti þeirri gróðureyðingu, sem verður vegna uppblásturs, eða árlega um 7000 ha alls. Þess vegna þarf á kom- andi árum eins og hingað til að leggja aukna áherzlu á nýræktun. En ræktun er ekki einskorðuð við aukningu flatar- máls gróðurlendis. Unnt er að auka upp- skeruna með ýmsu móti. I fyrsta lagi má bæta að mun uppskeru þess gróðurlendis, sem völ er á að nýta til beitar, með áburð- argjöf á valllendi og mólendi, og þá ekki sízt með því að ræsa fram allar hinar fjöl- mörgu mýrar. Með framræsingu einni saman má stórauka uppskeru mýrarinnar, eins og fyrr er getið, þar sem hálfgrasa- gróðurinn víkur fyrir uppskerumeiri og næringarríkari heilgrösum. Þannig má auka fóður með því að bæta afkastagetu hins gróna lands. Á síðustu árum hafa orðið miklar fram- farir í uppgræðslumálum. Þó er vafasamt, að sú uppgræðsla, sem nú er framkvæmd, geti vegið upp á móti þeirri gróðureyð- ingu, sem á sér stað í dag. Eins og fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.