Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 117

Andvari - 01.10.1967, Síða 117
ANDVARI GRAS OG GRASNYTJAR 219 er frá sagt, þyrfti árlega að bæta við um 20 km2 af nýgræddum auðnum. Enda þótt mikið land sé að gróa upp eða grætt á vegum Sandgræðslu ríkisins er flatar- mál þess lands, sem kemur landbúnaði að gagni, hvergi nálægt því sambærilegt að stærð við það, sem blæs. Er nauðsynlegt að gera enn aukið átak til uppgræðslu á komandi árum. Val lands til U'ppgræðsln. Stefna í landgræðslumálum hlýtur að vera tvíþætt. Annars vegar verndun hins gróna lands og hins vegar nýtt landnám. Verndun hins gróna lands byggist á skipu- lögðum átökum og noktun nýrrar tæluii á helztu uppblásturssvæðunum. Við end- urgræðslu lands þarf að taka tillit til þess að velja þau svæði, sem eru auðveldust til uppgræðslu og liggja bezt við allii nýtingu. Mælingar hafa sýnt, að hinir rúmu 20.000 km2 gróins lands liggja að mestu undir 400 m hæð, en lítill hluti þess er milli 400 og 700 m hæðar. Verður að álykta, að mikill hluti þess lands sé að einhverju leyti ræktanlegur. Um auðn- irnar er hins vegar það að segja, að af þeim 22.000 km2, sem liggja undir 400 m, eru hraun og jöklar aðeins 2500 km2, en 19.500 km2 eru grjót og sandar. Ekki mun vera langt frá sanni, að áætla að um 10.000 km2 séu ræktanlegir af þessum láglendisauðnum. Þá má spyrja, hvað sé ræktanlegt af þeim auðnum, sem liggja milli 400 og 700 m hæðar. Til þess að leita svara við þeirri spurningu, verður helzt að byggja á uppgræðslutilraunum þeim, sem framkvæmdar hafa verið á vegum Rannsóknarstofnunar landbúnað- arins. A undanförnum árum hafa farið fram allvíðtækar athuganir á því, hvaða grastegundir hentuðu bezt til uppgræðslu á þeim auðnum, hver sé áburðarþörf þeirra og hvaða uppskeru þær gefi í mis- munandi hæð. Þessar tilraunir hafa sýnt, að ekki er ýkja mikill munur á uppskeru af nýuppgræddum mel, hvort heldur sem hann er á láglendi eða í 700 m hæð. Innan þeirra hæðarmarka hefur túnving- ull gefið tæpa 40 hesta af hektara. Þegar hærra dregur í landið, fer uppskeran hins vegar að minnka að mun, enda nálgast þá hin náttúrlegu gróðurmörk fyrir gras- lendi. Þessar gróðurathuganir hafa allar verið gerðar á sambærilegu landi, þ. e. uppblásnum melum eða útþvegnum jök- ulaurum. Benda uppgræðslutilraunirnar eindregið til þess, að unnt sé að hylia þessa mela einhverjum gróðri. Þessir mel- ar eru um 19.000 km2 að flatarmáli og það er ekki ofætlað, að hægt sé að nýta helming þess lands til beitar. Þanm'g munu vera til 20.000 km2 af auðnum undir 700 m hæð, sem unnt væri að klæða gróðri og auk þess um 20.000 km2 af grónu landi, sem unnt er að fá aukna unpskeru af með ræktun. Lauslega áætl- að eru því tiltækir 40.000 km2 af landi. sem eru huldir og má hylja gróðri. Er það svipað land að flatarmáli og hér kann að að hafa verið við landnám. Ekki er hægt að ætla að með því fáist iafn gott land eins og þeir 20.000 km2 gróins lands voru. sem tapazt hafa á síðastliðnum þúsund árum. Nýgræðan verður seint e:ns frió- söm, þar sem hún er byggð á þvnnri og lakari jarðvegi. og þar að auki þarf hún mun meira viðhald en gamalgró'ð land. Ekki er endilega nauðsynlegt að rækta upp land á sömu svæðum og þeim, sem eyðzt hafa af unpblæstri. Er t. d. unnt að hefja uppgræðslu á einhverjum lág^end- issandinum í stað fjalllendisgróðurs. sem upp er blásinn. Er ekki fráleitt að huesa sér að hinir víðáttumiklu sunnlenzku jökulaurar verði á komandi tímum grædd- ir upp og huldir grasgróðri. Erá ræktunar- sjónarmiði er það tiltölulega auðvelt verk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.