Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 124

Andvari - 01.10.1967, Síða 124
226 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI aS efla menningu sína, svo hún vrði því vaxin að geta fengiÖ og fært sér í nyt full- komnari stjórnarbót síðar.“ Þrátt fyrir ónákvæmni frásagnar þess- arar í einstökum atriðum, þá er ekki að efa, að hún er i öllu verulegu sönn og rétt. Ekki er hún sízt sem greinargerð Tryggva fyrir ráðsmennsku sinni um það bil sem hann varð um stund að láta af formennsku í félaginu eftir að hafa haft mestan veg og vanda af stjórn þess um meira en þriggja áratuga skeið. Umrætt æviágrip er að öllum líkindum skráð af Brynjúlfi fræðimanni Jónssyni frá Minna- Núpi á síðustu æviárum hans, en hann dó vorið 1914, hálfáttræður að aldri. Trú- lega hefur Brynjúlfur hlýtt á Tryggva segja frá, en síÖan hefur hann skrifað söguna eftir minni. Fáeinar smábreyting- ar hefur Tryggvi gert, en þá hefur hann sjáanlega reitt sig á minni sitt eitt. Elætt er við, að báðum hafi görnlu mönnunum Þeir þingmenn, sem þarna hafa skorizt úr leik eða af einhverjum ástæðum ekki verið rneð, eru að sjálfsögðu hinir kon- verið farið að förlast nokkuð um það leyti, sem þeir störfuðu saman að ævi- ágripinu, þótt ernir væru. Mikið af skjöl- um Tryggva, einkabréfum til hans, bréfa- bókum hans og minnisbókum hefur varð- veitzt; en líkast til hafa honum ekki verið þau gögn sem tiltækilegust þessi árin. Kemur víða fram í bréfum hans, að hon- um gekk afleitlega að finna bréf eða skjöl, sem hann leitaöi að, enda mun þeim ekki hafa verið raðaÖ fyrr en eftir hans dag. Af því, sem nú hefur verið rakið, má sjá, að hvort sem Þjóðvinafélagið var heldur stofnað að Ljósavatni í júnímán- uði 1870 eða í Reykjavík í ágústmánuði 1871, þá er það undir komið meðal þing- manna sumarið 1869. Voru þeir þá 18, sem saman stóðu, flestir hinir sömu og 1871. Þeir, sem þátt tóku í samskotunum þá, voru: 20 rd. 10 — 10 — 10 — 20 — 6 — 10 — 6 — 10 — 10 — 10 — 10 — 16 — 20 — 6 — 64 sk. 10 — 10 — 10 — ungskjörnu, sex talsins, Grímur Thom- sen þingmaður Rangárvallasýslu, Þórar- inn BöÖvarsson þingmaður Gullbringu- Sr. Halldór Jónsson þingm. Norður-Múlasýslu Sr. SigurÖur Gunnarsson þingm. S uður-Mú 1 asýslu . Stefán Eiríksson þingm. Austur-Skaftafellssýslu . . . Sr. Páll Pálsson þingm. Vestur-Skaftafellssýslu.... Benedikt Sveinsson þingm. Árnessýslu ............... Sr. Helgi Hálfdanarson þingm. Vestmannaeyja . .. Hallgrímur Jónsson þingm. Borgarfjarðarsýslu........ Hjálmur Pétursson þingm. Mýrasýslu ................ Daníel Thorlacius varaþingm. Snæfellsnessýslu . . . Sr. Guðmundur Einarsson þingm. Dalasýslu .......... Sr. Eiríkur Kúld þingm. Barðastrandarsýslu......... Jón Sigurðsson þingm. Isafjarðarsýslu .............. Torfi Einarsson þingm. Strandasýslu ................ Páll J. Vídalín þingm. I Iúnavatnssýslu ........... Sr. Davíð Guðmundsson þingm. Skagafjarðarsýslu . Stefán Jónsson þingrn. Eyjafjarðarsýslu............ Jón Sigurðsson þingm. Suður-Þingeyjarsýslu ......... Tryggvi Gunnarsson þingm. NorÖur-Þingeyjarsýslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.