Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 135

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 135
ANDVARI THOLLDÓMUR EGILS SKALLAGRÍMSSONAR 237 skapstórrar og stoltrar konungsættaðrar barnsmóður Ketils hængs, sem hann ann svo heitt, að hann gekk sárnauðugur að eiga hreinkynjaða norsika hersisdóttur. Og þegar hann eignaðist með sinni göf- ugu hersisdóttur sína fyrstu dóttur, gaf hann henni nafn Lappastúlkunnar, enda fylgdu skapsmunir og stolt hennar nafn- inu. Þessi dóttir hans giftist í ekkjudómi sínum Þorkeli Naumdælajarli og varð formóðir Oddaverja. Svo skulum við líta á það, hvað og hvernig sagt er í Egilssögu frá Kveldúlfi og hans niÖjum. Kveldúlfur er kallaður „sonur Bjálfa og Hallberu dóttur Úlfs hins óarga." Fyr- ir Bjálfa er engin grein gerð fremur en Þorkeli Naumdælajarli í ættrakningu Oddaverja, hann skiptir ekki máli fyrir ættina og hennar sögu, einhver þarf að vera faðir að Kveldúlfi eins og að Katli hæng hinum yngra Þorkelssyni. Kveld- úlfur heitir eftir móðurföÖur sínum og hann hefur „trolldóminn" frá móður sinni Hallberu „systur Hallbjarnar hálf- trolls, föður Ketils hængs.“ Það er ekki til einskis, að þeir eru systkinasynir, Ketill hængur og hann. Kveldúlfi er þannig lýst: „Úlfur var maður svo mikill og sterkur, að eigi voru hans jafningjar... Svo er sagt, að Úlfur var búsýslumaÖur mikill. Var það siður hans að rísa upp árdegis og ganga þá um sýslur manna eða þar sem smiðir voru og sjá yfir fénað sinn og akra, en stundum var hann á tali við menn, þá er ráða hans þurftu. Kunni hann til alls góð ráð að leggja, því að hann var forvitri. En dag hvern, er að kveldi leið, þá gerð- ist hann styggur, svo að fáir menn máttu orðum við hann koma. Var hann kveld- svæfur. Það var mál manna, að hann væri mjög hamrammur. Hann var kall- aður Kveldúlfur." En Kveldúlfur gekk að eiga konu, er hafði öll einkenni norræns kyns, Sal- björgu dóttur Berðlu-Kára, „göfugs manns og hins mesta afreksmanns að afli og áræði,“ og systur ÖIvis hnúfu og Eyvindar lamba, og þar rann víkingablóð í skálda- æð. Eftir þetta er eins og renni fram í ætt- inni tveir straumar, er mætast og blandast ýmislega. Meginstraumurinn líkist stríðri jökulsá með miklum korg ofan úr jökul- heimum, en blandast þverám með tæru bergvatni. Þessu er lýst með miklum frá- sögnum frá einurn ættlegg til annars, þar til kemur að söguhetjunni, sem býr yfir öllum straumköstum, auði og öflum ætt- arinnar. Kveldúlfur og Salbjörg áttu tvo sonu: Þórólf og Grím. „Var Þórólfur manna vænstur og gjörvilegastur. Hann var lík- ur móðurfrændum sínum, gleðimaður, ör og ákafamaður mikill og hinn mesti kappsmaður.“ „Grímur var svartur maður og Ijótur, líkur föður sínum bæði yfirlits og að skaplyndi. Gerðist hann umsýslu- maður mikill." Hann var hamrammur sem faðir hans. Hamremmi þeirra feðga beggja er vandlega lýst, þegar þeir hefndu Þórólfs, búnir til íslandsferðar. Þó lýsir framhald frásagnarinnar um þá hefnd enn betur hamrennni Kveldúlfs. „Svo er sagt, að þeim mönnum væri farið, er hamrammir eru, ... að meðan það er framið, eru þeir svo sterkir, að ekki helzt við þeirn, en fyrst, er af þeim var gengið, voru þeir ómáttugri en að vanda. Kveldúlfur var og svo, og þá er af honum gekk hamremmin, þá kenndi hann mæði, ... svo að hann lagðist í rekkju. En byr bar þá á haf út.“ Stýrði Kveldúlfur öðru skipinu en Grímur hinu. „En er sóttist hafið, þá elnaði sóttin á hendur Kveldúlfi, en er dró að því, að hann var banvænn, þá kallaði hann til skipverja sína og sagði: ... Þér skuluð bera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.