Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 136

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 136
238 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVAIU kveðju Grími syni mínum, þá er þér finn- ist, og segið honum það með, að ef svo verður, að hann kemur til Islands, ... þá taki hann sér bústað sem næst því, er ég hef að landi komið.“ ... Litlu síðar andað- ist Kveldúlfur. Gerðu skipverjar svo sem hann Iiafði fyrir mælt, að þeir lögðu hann í kistu og skutu fyrir horð. ... En er þeir voru komnir við Island, sigldu þeir sunnan að landi. Þeir sigldu vestur fyrir landið, ... en er þeir komu fyrir Reykja- nes, og þeir sáu firðinum upp lúka, ... gerði veður hvasst og vætu mikla og þoku. Sigldu þeir inn eftir Borgarfirði til þess er þraut sker öll. . . . Þeir könn- uðu landið með sæ. En er þeir höfðu skammt farið, þá fundu þeir í vík einni, hvar upp var rekin kista Kveldúlfs." . . . Er þeir síðan fylgdu Skallagrími þar til, „sýndist honum svo, sem þaðan mundi skammt á brott, þar sem bólstaðargerð góð mundi vera.“ — Lifandi ræður Kveld- úlfur skipi sínu svo sem aðrir skipstjórn- armenn, en dauður kistu sinni, vindi og veðri og því, hvar niðjar hans velja sér hústað. Þar er trollskapur hans að verki. Skallagrímur fékk konu þeirrar, er Bera hét af göfugu norsku foreldri. Tveir voru einnig þeirra synir, svo sem Kveld- úlfs og Salbjargar, Þórólfur og Egill. Þór- ólfur var hinn vænsti sýnum. „Var það allra manna mál, að hann mundi vera hinn líkasti Þórólfi Kveldúlfssyni." Þó virðist af frásögnunum, að hann sé að- sópsminni en föðurbróðir hans, eins og enn minna sé í honum af þeim trolldómi ættarinnar, er fylgir hinu stríða svarta hári. En er Egill óx upp, „þá mátti brátt sjá á honum, að hann mundi verða mjög ljótur og likur föður sínum, svartur á hár.“ Þar bregður honum í trollaættina. Skyldleika þeirra feðga lýsir Egilssaga helzt í frásögn um skipti þeirra skömmu áður en Egill fer úr föðurhúsum. Er þar um leið lýst hamremmi Skallagríms, er kvelda tók: „Það var eitt sinn um veturinn, er á leið, að knattleikur var að Borg suður í Sandvík. Þá voru þeir Þórður (Granason, fóstbróðir Egils) í móti Skallagrími í leiknum, og mæddist hann fyrir þeirn, og gekk þeim léttara. En um kveldið eftir sólarfall, þá tók þeim Agli verr að ganga. Gerðist Grímur þá svo sterkur, að hann greip Þórð upp og keyrði hann niður svo hart, að hann lamdist allur og fékk þegar bana. Síðan greip hann til Egils. Þorgerð- ur brák hét ambátt Skallagríms. Hún hafði fóstrað Egil í barnæsku. Hún var mikil fyrir sér, sterk sem karlar og fjöl- kunnug mjög. Brák mælti: „Hamast þú nú, Skallagrímur, að syni þínum.“ Skalla- grímur lét þá lausan Egil og þreif til henn- ar. Hún brást við og rann undan, en Skallagrímur eftir. Fóru þau svo í utanvert Digranes. Þá hljóp hún út af bjarginu á sund. Skallagrímur kastaði eftir henni steini miklum og setti milli herða henni, og kom hvorugt upp síðan. Þar er nú kall- að Brákarsund. ... En er Skallagrímur hafði setzt undir borð, þá var Egill ekki kominn í sæti sitt. Þá gekk hann inn í eldahús og að þeim manni, er þar hafði þá verkstjórn og fjárforráð með Skallagrími og honum var kærstur. Egill hjó hann banahögg og gekk síðan til sætis síns. En Skallagrímur ræddi þá ekki um, og var það mál þaðan af kyrrt, en þeir feðgar ræddust þá ekki við, ... og fór svo fram þann vetur.“ Þó að Egill líktist um það föður sín- um, að hann var ljótur, svarthærður, stríð- hærður og hamrammur, var eitt, sem þá skildi frá upphafi. Skallagrímur var fá- máll, innhverfur, heimaelskur og hag- virkur. En Egill var snemma málugur og orðvis, fyrri til orðs og æðis en faðir hans, sem var oftast seinþreyttur til vandræða,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.