Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 35

Andvari - 01.01.1991, Síða 35
andvari BJÖRN SIGURÐSSON 33 Björn varar þó eindregið við of mikilli miðstýringu vísindastarfsem- innar: Það má vel hugsa sér, að öll vísindaleg vinna í landinu sé keyrð í eitt nerjans skipulagsbákn, þar sem öllum sé sagt fyrir verkum af einhverjum, sem ekki þekkir það, sem hann er að tala um, og enginn ber þess vegna lengur ábyrgð á sjálfum sér. Ekki er grunlaust um, að þvílíkar hugmyndir eigi hjá sumum mönnum rót sína í óljósum kvíða um, að þeir menn, sem til starfanna verða valdir, verði ekki verki sínu vaxnir og þurfi þess vegna „aðhald“. Slíkum rnönnum bjargar ekkert aðhald, allra sízt frá þeim, sem eru þeim ennþá ófróðari. Grundvallarskilyrði til þess að fá menn, sem verði starfanum vaxnir, er einmitt, að þeim sé boðin aðstaða, sem gerir kröfu til getu þeirra og lætur hana njóta sín, en þeir eiga síðar sjálfir skömmina eða heiðurinn, eftir því sem þeir duga til. í framhaldi af þessu gerir Björn kjör vísindamanna að umræðuefni: Annað atriði, sem þarfnast gagngerðra breytinga, eru kjör rannsóknamann- anna. Eins og stendur hafa þeir flestir hverjir svipuð laun og verkamenn í al- mennri vinnu, en sýnu lægri en sjómenn eða iðnaðarmenn. Þeir hafa þó lokið 10 til 20 ára kostnaðarsömu skólanámi og framhaldsvinnu, og er þá sleppt því, að þeir eru venjulega hæfileikamenn, sem í öðrum starfsgreinum mundu geta tryggt sér góða afkomu. Eflaust leggur enginn fyrir sig vísindalega vinnu í ábatavon, en það væri hæfilegt að þjóðfélagið sýndi þeim, að það mæti starf þeirra nokkurs og laun- aði þá samkvæmt því. Hitt er óeðlilegt, að þeir hljóti aðeins 1/3 til 1/2 af laun- um, sem prófbræður þeirra bera úr býtum hjá einkafyrirtækjum eða af eigin rekstri. Björn Sigurðsson átti frumkvæði að stofnun Vísindasjóðs og mun hugmynd hans um slíkan sjóð fyrst hafa verið sett fram árið 1953. Fylgdi hann hugmyndinni eftir af miklum dugnaði og var sjóðurinn stofnaður 1957. Var markmið hans ekki síst að skapa ungum mönnum starfsskilyrði við vísindaiðkanir hér á landi að afloknu námi. Birni var það mikið áhyggjuefni hve margir ungir menntamenn, einkum þeir efnilegustu, neyddust til að fara úr landi vegna þess hve þeir áttu hér erfitt uppdráttar. Sá hann í þessu mikla hættu fyrir efnahagslíf þjóðar- innar. í minningargrein eftir Friðrik Einarsson lækni segir m.a.: Skömmu fyrir dauða sinn sagði dr. Björn við mig: „Ég tók að gamni mínu saman á biaði á hné mínu og gat strax skrifað upp nöfn 35 fullmenntaðra ís- lendinga sem á síðustu árum hafa flúið land og sest að annars staðar, þar sem 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.