Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 39

Andvari - 01.01.1991, Síða 39
andvari björn sigurðsson 37 sjúkdómi. Sumum þeirra var svarað á næstu árum en öðrum er enn ósvarað. Síðari rannsóknir sýndu að visna og mæði orsakast af sömu veirutegundinni en þó líklega af mismunandi afbrigðum af henni. Fyrstu veirurnar sem valda hæggengum sjúkdómum höfðu nú verið „handsamaðar“ í tilraunaglösum þar sem allar rannsóknir á þeim voru miklu auðveldari en í sjúkum dýrum. Fljótlega var farið að nota blóð- próf til þess að greina mæði og átti það þátt í því að endanlega var hægt að útrýma þessum sauðfjársjúkdómi úr landinu. En Björn var stöðugt að velta fyrir sér nýjum hugmyndum og möguleikinn á því að hinn skæði taugasjúkdómur í fólki, M.S., orsakaðist af veirum var honum ofarlega í huga. Byrjaði hann að rækta frumur úr mannaheilum og gerði tilraunir með að sýkja þær með síund af heilum úr nýlátnum M.S. sjúklingum. Síðan var reynt að greina hvort einhverskonar sjúk- legar breytingar kæmu fram í frumunum og þær voru skoðaðar í raf- eindasmásjá til þess að leita að ögnum sem líktust veirum. En þegar hér var komið var Björn helsjúkur maður og vann að rannsóknunum fremur af vilja en mætti. Síðsumars 1959 var hann fluttur á sjúkrahús í Kaupmannahöfn og var þá ljóst að hverju stefndi. Hugurinn var þó stöðugt við rannsóknirnar og um miðjan september skrifaði hann mér bréf og mun það vera seinasta ritsmíð hans. í því segir hann m.a.: Mig langar til að heyra frá þér hvernig gengur E.M. vinnan. Er það rétt, að þú sért búinn að sjá og taka myndir af öllum veirustofnum, sem við höfum ræktað úr bæði visnu og mæði? Hefur ekki verið talsvert af typískum ögnum í öllum þeim stofnum? Mér er alveg ljóst, að strax og við birtum vefjaræktunargreinina um visnu, verður víða farið af stað með visnurannsóknir og margs konar augljós paralell- ismi dreginn tii að hefja hliðstæðar rannsóknir á M.S. vegna þess hvað hún er stór fiskur í sjónum. Nú langar mig til að spyrja þig: Er ekki að þínum dómi líklegt að takast mætti að finna svo mikið af ögnunum okkar í M.S.-vefjakultúr að duga mætti til að færa statistiskar líkur fyrir því að þær séu specific fyrir M.S.-heilakult- úrana? Sama stærð og á visnuveiru myndi vera röksemd til stuðnings. Ef okkur sýndist, gætum við stórhert á M.S. -vinnunni með því að slaka á veiruvinnunni í bili. Þessar preliminer athuganir ættu þá að birtast samtímis visnugreininni, jafnvel í henni. Líðanin er svipuð og verið hefur. Björn lést rúmum mánuði eftir að þetta bréf var skrifað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.