Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1991, Qupperneq 76

Andvari - 01.01.1991, Qupperneq 76
74 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI ekki allir verið vel hæfir til starfsins. Af orðum Konráðs er samt ljóst að hann tók þetta verk fram yfir dönsku orðabókina.;,:' Árið 1854 tóku málin nýja stefnu. Konráð sótti til erfingja Cleasbys um frekari fjárframlög til orðabók- arstarfsins, en hlaut það svar að verkið var frá honum tekið og hluti af orða- safninu fluttur til Englands.34 Þar með var þætti Konráðs lokið og mörgum árum seinna var Guðbrandur Vigfússon fenginn til að Ijúka verkinu. Hins vegar varð eftir í vörslu Konráðs bæði nokkurt bókasafn - rúmlega 100 bæk- ur - fimm bækur skrifaðar auk 103 böggla sem trúlega hefir verið seðlasafn orðabókarinnar. Þessa vitneskju er að finna í bréfum frá Konráði til A. F. Kriegers síðari hluta nóvember 1869 þegar hafist var handa að skila þessum hluta orðabókarverksins til erfingja Cleasbys. Þar má einnig finna skýringuna á því af hverju þessum hluta var haldiðeftir, en það var að öðrum þræði af öryggisástæðum. Einnig áleit Konráð að hvergi væri hægt að ganga endanlega frá orðabókinni nema í Kaupmannahöfn.3’’ Þegar orðabókin kom út bar hún nafn Cleasbys og Guðbrands Vigfússonar, en hlutur Konráðs var fyrir borð borinn. Raunar er ýmislegt enn óljóst í sögu orðabókarinnar og hafa fáir um hana fjallað hlutdrægnislaust. Konráð firrði sig aldrei því ámæli sem hann sætti, en lagði fæð á Guðbrand Vigfússon ævilangt og sat sig aldrei úr færi að koma á hann höggi ef tækifæri gafst. Báðar þessar ofðabækur, sem Konráð lagði hönd að, skipa heiðurssess í sögu íslenskrar orðabókagerðar. í orðabók Cleasbys var í fyrsta sinn saman kominn á einn stað verulegur hluti orðaforðans úr íslenskum fornritum ásamt þýðingum á heimsmáli. Danska orðabókin var merkilegur áfangi í ís- lensku málhreinsunarstarfi og skýringar Konráðs hafa orðið mörgum hvatn- ing til að finna orð um sum þau hugtök sem ekki tókst að þýða með einu orði, var dómur dr. Jakobs Benediktssonar.36 Konráð lagði samt ekki árar í bát við orðabókarsmíði þrátt fyrir ágjöfina sem hann varð fyrir frá ættingjum Cleasbys. Hinn 22. maí 1856 skrifaði hann kirkju- og kennslumálaráðuneytinu og sótti um 1500 dala árlegan styrk til að semja „en muligst fuldstœndig oldnordisk-dansk Ordbog“. í umsókninni rakti hann starfsferil sinn á þessum vettvangi og sagðist hafa unnið samfleytt í 16 ár að orðabókarstörfum. Því taldi hann eðlilegt að hann helgaði líf sitt gerð orðabókar yfir fornmálið sem yrði eins vönduð og fullkomin og kostur væri. Einnig gat hann um málfræði sem hann hefði haft í smíðum um skeið, en það henti vel að vinna að hvorutveggja samtímis. Þetta væri því aðeins mögulegt að ríkisstjörnin sýndi örlæti í fjárútlátum. Það er skemmst frá að segja að Konráð fór ekki bónleiður til búðar því að hann hlaut árlegan styrk frá stjórninni og er saga orðabókarstarfsins rakin í bréfum sem hann skrifaði ráðuneytinu ár hvert þar sem hann lýsti hvað verkinu miðaði þegar hann sótti um framhald á fjárveitingu. Hluti af henni var greiddur af Slésvíkurráðuneytinu og af bréfum má ráða að einhver tog-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.