Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1991, Side 85

Andvari - 01.01.1991, Side 85
ANDVARI Á ALDARÁRTÍÐ KONRÁÐS GÍSLASONAR 83 ráð einangraðist, ekki síst vegna þess hvernig starfi hans við orðabók Cleas- bys lauk. Tortryggni og hatur Konráðs á Jóni Sigurðssyni gægist fram í bréfum hans til föður síns um og eftir 1850. Af þessu Ieiddi að Konráð kom sjaldan eða aldrei á fundi íslendinga. Oftar en ekki þótti honum sér misboð- ið og rauk burt. Steingrímur Thorsteinsson greinir Árna bróður sínum frá hvernig það bar til í bréfi 25. maí 1857 og er frásögnin á þessa leið: „Jóni Sigurðssyni var haldin veisla á Skydebanen og voru þar haldnar margar ræð- ur eins og þú getur nærri og drukkin skál nærri því fyrir hvern kj . . . sem þar var til staðar. Gísli Br[ynjúlfs]son var byrjaður að halda ræðu fyrir minni Konráðs sem bar svo mikið lof á skálina að Konráð varð svartur sem bik og stökk út, orsakaðist það meðfram af því að „fónbón“ minn alltaf var að barna söguna“.7H í smágrein í Skírni á aldarafmæli Konráðs segir Þórhallur Bjarnarson svipaða sögu sem átti að hafa gerst 1854 við brottför Kristjáns Kristjánsson- ar, síðar amtmanns, og getur Steingríms sem heimildarmanns, en margt bendir til að þar sé málum blandað.71 Konráð gat einnig verið mikil veisluprýði og frá því greinir Þórhallur einnig í sömu grein.72 Bráðlyndið fylgdi honum til æviloka. Jón Helgason kunni að segja sögu af því eftir Finni Jónssyni prófessor hvernig Konráð rauk upp og barði saman hnefum og var tilefnið tilhögun útgáfu Hauksbókar sem Finnur og Eiríkur Jónsson vildu ræða við hann.73 Hann gat einnig verið hverjum manni skemmtilegri þegar hann vildi það við hafa og þarf ekki annað en blaða í bréfum hans og lesa frásagnir Bene- dikts Gröndals í Dægradvöl af samveru þeirra. Konráð átti létt með að taka menn fyrir og kasta fram vísum sem oft voru klúrar og kersknifullar. Hann þótti hafa gott vit á skáldskap eins og glöggt sést á því sem hann ritaði um fornskáldin. Eftir að garðvist lauk átti Konráð erfitt uppdráttar efnahagslega. Vinnan við orðabók Cleasbys var því mikill hvalreki fyrir hann og aðra þá sem komust þar á garða. Konráð lenti í okraraklóm snemma á ævinni og losnaði ekki úr því helsi fyrr en hann var sjötugur. Indriði Einarsson segir að skuldin hafi numið 1200 dölum 1849.74 Björn M. Ólsen taldi að hann hefði safnað þessum skuldum áður en hann varð háskólakennari. Benedikt Gröndal bar þá Jón Sigurðsson og Konráð saman og sagði að Jón hefði verið góður bú- höldur, en Konráð fráleitur. Af þeim lýsingum sem fylgja af líferni þeirra svarabræðra - Konráðs og Gröndals - á fyrstu Hafnarárum hins síðarnefnda efast enginn um að hann hefir sagt sitthvað fáránlegra. Þegar ljóst var orðið að verulegar breytingar yrðu á Lærða skólanum við flutning hans frá Bessastöðum til Reykjavíkur urðu ýmsir til að íhuga að ger- ast þar kennarar. Konráð og Jónas Hallgrímsson fylltu þann flokk og Kon- ráð lagði fram umsókn 6. desember 1843 og sótti um að verða þýskukennari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.