Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 91
ANDVARI Á ALDARÁRTÍÐ KONRÁÐS GÍSLASONAR 89 syni." Konráð unni henni hugástum og Indriði kemst svo að orði um samlíf þeirra að allt líf Konráðs eftir að hann kvæntist hafi farið í að hlaða skjólgarð kringum hana.100 Fábjáninn Georg naut sömu umönnunar frá hendi Konráðs. Hann var sí- fellt að fá einhverja til að kenna honum og er Benedikt Gröndal frægasti maðurinn í kennarastéttinni og sá eini sem segir deili á nemandanum og námsárangri.101 Konráð vildi ekki láta stjúpsoninn fara á hæli meðan hann lifði og ánafnaði honum lífeyri í erfðaskrá sinni. Upp úr 1870 tók að bera á því að kona Konráðs var ekki heil heilsu þó að leynt færi. Konráð vildi ekki taka þátt í veisluhöldum 1874 vegna veikinda hennar.102 Sophie andaðist 19. maí 1877. „Konráð tók sér lát hennar ákaf- lega nærri. Honum kom fyrst til hugar að drekka sig í hel“, segir Indriði Ein- arsson.103 „Eg neyði mig til að skrifa frá morgni til kvölds og stundum fram á nótt, en finn alltaf þenna sára, óumræðilega söknuð í djúpi sálarinnar. Nú er sú tíð liðin - 21 ár og 179 dagar -, þegar mér fannst enginn maður á jarðríki geta verið jafnsæll og eg“, skrifaði Konráð Magnúsi Eiríkssyni 28. júlí 1877.104 Jón Ólafsson ritstjóri kynntist Konráði í upphafi árs 1877. Sumarið eftir fékk hann langt bréf frá honum þar sem hann sagði honum frá andláti konu sinnar og var allt bréfið um hana. Þar komst hann svo að orði, „að þá er hann sá hana fyrst og kynntist henni, hefði sér þótt hún . . . fegursti svanni undir sólu, sólfegurst allra meyja. Hann taldi sér þá slokknað allt yndisljós í heimi þessum“.105 Þessi frásögn Jóns er skýr vitnisburður um hvað þessi duli og innhverfi maður hafði mikla þörf fyrir að segja einhverjum allan hug. Kon- ráð varð mikill einstæðingur við fráfall konu sinnar. „Illa kann eg vinalátinu, þó eg ætti að vera orðinn vanur við að missa þá sem mér er best við“, skrifaði hann Birni M. Ólsen 13. janúar 1889.106 Síðasta áratuginn sem hann lifði hafði hann meiri samskipti við landa sína eldri og yngri en áður og sótti aftur samkvæmi íslendinga. í bréfi til Jóns Þorkelssonar yngra 27. nóvember 1890 mæltist Konráð til þess að Jón liti inn til sín þar sem hann færi lítið út vegna næðings sem væri svo mikill „að eldurinn titrar í ofninum“.107 Konráð bjó löngum við ráðskonuraunir og rekur þær nokkuð í bréfi til Bjarnar M. Ólsens 11. janúar 1888. Þær féllu frá ein eftir aðra.108 Síðust þeirra var Sophie Wilhelmine Heboe sem gekk Konráði í dóttur stað og hlynnti að honum til æviloka.109 Konráð andaðist sunnudaginn 4. janúar 1891 eftir skamma og þjáningar- litla legu. Guðmundur Þorláksson, frændi hans og sýslungi, vakti yfir honum á dánarbeði. Það grúfði dimm vetrarnótt yfir Kaupmannahöfn þegar Kon- ráð tók andvörpin. Hann hafði skrifað dánartilkynningu sína, en skilið eftir eyðu fyrir dagsetningu og stundinni þegar dauðinn knúði dyra. Líkast til hef- ir það verið Guðmundur Þorláksson sem skrifaði dagsetninguna „4de Janu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.