Andvari - 01.01.1991, Side 115
ANDVARI
VANGAVELTUR UM FULLVELDI ÍSLANDS 1918
113
30. „Island og Danmark", bls. 341: „Da Danmark krævede nationalitetsprincippet
gennemfprt ved sin sydgrænse, var rigsdagens partier pá det rene med, at der kun ville
være moralsk basis for dette krav, om Danmark fuldt ud tog konsekvenserne i sit forhold
til Island, hvis krav om fuld selvstændighed var styrket umádelig ved krigstidens
pkonomiske opsving og nationalitetsprincippets gennembrud.“
31. Íslandspólitík Dana, bls. 114-117, 121-122.
32. Sama rit, bls. 137. Sjá einnig bls. 69, frásögn af fundi danskra flokksleiðtoga 15. maí
1918, þar sem fulltrúi jafnaðarmanna ber það fram eins og hótun að hann kunni að lýsa á
þingi þeirri skoðun að íslendingar eigi sjálfsákvörðunarrétt og geti því slitið sambandinu
við Dani. En það var hvorki þá né síðar opinber skoðun Dana.
33. 1. útg.,1986, bls. 184.
34. Þorleifur Friðriksson: „Nokkrir gagnrýnisþankar varðandi „Uppruna nútímans““,
Tímarit Máls og menningar 1987, 2. hefti, bls. 259-264; um þetta atriði sjá bls. 259-260.
Sbr. svar Gunnars Karlssonar („Þáttur af Þorleifi Friðrikssyni og Uppruna nútímans") í
sama árgángi, 3. hefti, bls. 387-392; um þetta atriði bls. 388-389.
35. Íslandspólitík Dana, bls. 65-66.
36. Sbr. grein Sigurðar Ragnarssonar: „Innilokun eða opingátt. Þættir úr sögu fossamáls-
ins.“ Saga 1975, bls. 5-105; um fossafélagið ísland og sérleyfisumsókn þess 1917 sjá
einkum bls. 20-57. Niðurstaða Alþingis var sú að kjósa milliþinganefnd, og var hún að
störfum 1918. Sjá ennfremur grein Sigurðar „Fossakaup og framkvæmdaáform. Þættir úr
sögu fossamálsins. Síðari hluti“, Saga 1977, bls. 125-222; einkum bls. 182 og 196.
37. Steining, „Island og Danmark“, bls. 371: „...Iade forbindelsen foruden i kon-
gefællesskabet kun bestá í begunstigelser af pkonomisk og handelspolitisk art.“ Sjónar-
mið í svipaða átt hafa væntanlega einnig haft áhrif á afstöðu Dana til Uppkastsins 1908. í
því sambandi hefur Erlendur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður bent mér á áberandi
hlut danskra fésýslumanna ílöruneyti Friðriks VIII þegar hann heimsótti fsland 1907,
en konungskoman tengdist samningunum um Uppkastið.
38. „Alþingi árið 1918“, bls. 360, 362.
39. Sama grein, bls. 363-364.
40. Hugsanlegt virtist að það yrðu Danir sem til þess gripu. Sambandslögin gáfu Alþingi
m.a. aðild að ákvörðunum um ríkiserfðamál í Danmörku, sem Danir treystu á að ekki
kæmu til úrlausnar á samningstímanum, en þeir hefðu varla sætt sig við virk afskipti
Alþingis ef til slíks hefði komið.
8