Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Síða 115

Andvari - 01.01.1991, Síða 115
ANDVARI VANGAVELTUR UM FULLVELDI ÍSLANDS 1918 113 30. „Island og Danmark", bls. 341: „Da Danmark krævede nationalitetsprincippet gennemfprt ved sin sydgrænse, var rigsdagens partier pá det rene med, at der kun ville være moralsk basis for dette krav, om Danmark fuldt ud tog konsekvenserne i sit forhold til Island, hvis krav om fuld selvstændighed var styrket umádelig ved krigstidens pkonomiske opsving og nationalitetsprincippets gennembrud.“ 31. Íslandspólitík Dana, bls. 114-117, 121-122. 32. Sama rit, bls. 137. Sjá einnig bls. 69, frásögn af fundi danskra flokksleiðtoga 15. maí 1918, þar sem fulltrúi jafnaðarmanna ber það fram eins og hótun að hann kunni að lýsa á þingi þeirri skoðun að íslendingar eigi sjálfsákvörðunarrétt og geti því slitið sambandinu við Dani. En það var hvorki þá né síðar opinber skoðun Dana. 33. 1. útg.,1986, bls. 184. 34. Þorleifur Friðriksson: „Nokkrir gagnrýnisþankar varðandi „Uppruna nútímans““, Tímarit Máls og menningar 1987, 2. hefti, bls. 259-264; um þetta atriði sjá bls. 259-260. Sbr. svar Gunnars Karlssonar („Þáttur af Þorleifi Friðrikssyni og Uppruna nútímans") í sama árgángi, 3. hefti, bls. 387-392; um þetta atriði bls. 388-389. 35. Íslandspólitík Dana, bls. 65-66. 36. Sbr. grein Sigurðar Ragnarssonar: „Innilokun eða opingátt. Þættir úr sögu fossamáls- ins.“ Saga 1975, bls. 5-105; um fossafélagið ísland og sérleyfisumsókn þess 1917 sjá einkum bls. 20-57. Niðurstaða Alþingis var sú að kjósa milliþinganefnd, og var hún að störfum 1918. Sjá ennfremur grein Sigurðar „Fossakaup og framkvæmdaáform. Þættir úr sögu fossamálsins. Síðari hluti“, Saga 1977, bls. 125-222; einkum bls. 182 og 196. 37. Steining, „Island og Danmark“, bls. 371: „...Iade forbindelsen foruden i kon- gefællesskabet kun bestá í begunstigelser af pkonomisk og handelspolitisk art.“ Sjónar- mið í svipaða átt hafa væntanlega einnig haft áhrif á afstöðu Dana til Uppkastsins 1908. í því sambandi hefur Erlendur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður bent mér á áberandi hlut danskra fésýslumanna ílöruneyti Friðriks VIII þegar hann heimsótti fsland 1907, en konungskoman tengdist samningunum um Uppkastið. 38. „Alþingi árið 1918“, bls. 360, 362. 39. Sama grein, bls. 363-364. 40. Hugsanlegt virtist að það yrðu Danir sem til þess gripu. Sambandslögin gáfu Alþingi m.a. aðild að ákvörðunum um ríkiserfðamál í Danmörku, sem Danir treystu á að ekki kæmu til úrlausnar á samningstímanum, en þeir hefðu varla sætt sig við virk afskipti Alþingis ef til slíks hefði komið. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.