Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 126

Andvari - 01.01.1991, Blaðsíða 126
124 BOLLI GÚSTAVSSON ANDVARI skeggi, kattardyn og öðru þessháttar og þó - eða öllu heldur vegna þess - var sterkasti fjöturinn. Sá gróandi, sem er að koma fram í okkar nýjasta máli, er einmitt nátengdur þessari hugsýn“. Þetta er í fyllsta samræmi við skáldskaparstefnu Sigurjóns. Ljóð hans búa fyrst og fremst yfir mýkt málsins, aldrei kaldhömruð, stirð eða leikur að lang- sóttum, fyrndum kenningum. En þau skortir ekki tign málfegurðar. Og at- hyglisvert er, að hann sér gróandann í okkar nýjasta bókmenntamáli við upp- haf fimmta áratugarins. Virðing hans fyrir orðinu er djúp og einlæg eins og lesa má í Skriftamálum einsetumannsins: Orð! Hversu dásamlegur er ekki þessi ávöxtur mannsandans! Angan, hljóma, liti, hita, kulda - allt þetta - og miklu fleira - getur það fjötrað og geymt. Jafnvel um árþúsundir. Af öllu þessu getur það gefið og átt þó jafnmikið eftir. Jafnvel um árþúsundir. Og þó er það ekki nema klæðnaður þess, sem er miklu meira. - Ekki nema leiftur af því, sem býr í djúpi manns-sálarinnar. Pá hafa verið rakin þau tvö fyrri megin-markmið, sem Sigurjón Friðjónsson stefndi að í skáldskap sínum, en það þriðja kynnir hann í stuttu máli, þótt þungt verði á metum, þegar við kynnumst betur skáldinu, manninum og trú- ar- og lífsviðhorfum hans: „Þriðja skáldskapar markmið mitt, efnið, sem mörgum hefur orðið svo erf- itt að finna, eða þeir hafa litið á sem barnaskap að öðrum kosti, má líka segja að sé mýktin - að mjög miklu leyti, þ.e. andstæða harðneskjunnar, grund- vallartónn kristninnar, góðvildin, kærleikurinn, sá máttur, sem fáeinum mönnum hefur sýnst „mestur í heimi“ og hið eina, sem dugað geti í fjötur á Fenrisúlf, - styrjaldarofstopa mannanna“. Þessi orð bera þess merki, að ófriður geisar í heiminum, enda skrifuð á þriðja ári heimsstyrjaldarinnar síðari. Hins vegar voru þau ekki ný skoðun Sigurjóns þá. Lífsviðhorf hans frá barnæsku voru í ákafri andstöðu við alla afskræmingu og hörku. Hann var ákafur afneitari illskunnar, neitaði að trúa á tilvist djöfulsins og þess kvalastaðar, sem nefndur hefur verið Helvíti. Ógn og miskunnarleysi dauðans og vítistrúar varð hann að sigra. Hann var við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.