Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 157
ANDVARI
„AÐ KASTA SÉR MEÐAL ÚTLENDRA ÞJÓÐA“
155
27Tómas Sæmundsson. 1947, 149-50.
28Tómas Sæmundsson. 1947, 227.
29Tómas Sæmundsson. 1947, 291. Leturbr. mínar.
30Sjá Michel Foucault. 1994, 34-5, 57-8, 76, 78-9 og 134-138 og Þröstur Helgason. 1995,
298-301. Foucault fjallaði um hugsunarsögu Vesturlanda út frá aðferðum „fornminjafræði"
í bók sinni The Order of Things. Hann heldur því fram að til sé einskonar vídd eða hugs-
unarkerfi sem stjórni því hvernig menn hugsa á hverjum tíma og tengist heimsmynd þeirra
náið. Á upplýsingartímanum sem Foucault kallar klassískt skeið (1650-1800) var lýsingin
lykilhugtak. Heimurinn og hugsunin voru þá álitin endurspegla hvort annað áreynslulaust í
gegnum tungumálið sem talið var algerlega gagnsætt, orð og hlutur samsvöruðu hvort öðru
fullkomlega.
31 Sbr. Ingi Sigurðsson. 1982, 47.
32 Almenn landaskipunarfrœði. 1821-7, 199. Bókin var í tveimur þykkum bindum og var oft
kölluð „Oddsens Landaskipunarfræði", kennd við einn höfundanna, sr. Gunnlaug Oddsson
(1786-1835). Tómas var henni kunnugur og nefnir hana í Ferðabókinni sem dæmi um
handbók fyrir almenning (sbr. 92).
33Sbr. BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 114.
34Þórir Óskarsson kemst að þeirri niðurstöðu „að Tómas hafi verið mótaður af þeirri listfræði
samtímans sem kennd er við hugsæi eða jafnvel rómantík“, sbr. Þórir Óskarsson. 2003,
108.
351 Ævisögu Arna prófasts Pórarinssonar er Tómasi lýst sem einkar glöðum manni, gaman-
sömum en þó alvörugefnum og geðríkum með afbrigðum en skjótum til sátta, sjá Þórberg
Þórðarson. 1982, 13.
36„Tómas hinn vídförli Sæmundsson ætlar í þessum Dögum ad gipta sig - Kiærasta hans
er sídur en ecki fríd - á þessum Dögum tídkast breidu Spiótin ad svíkia Kiærustur og
Sæmd hanns er því ad meiri ad hann ecki fyllir þann Flockinn" segir í bréfi frá Bjarna
Thorarensen til Bjarna Þorsteinssonar, dags. 15. október 1834 (Bjarni Thorarensen. Bréf I.
1943, 143).
37 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 127.
38Tómas Sæmundsson 1947, 205.
39„Illa fellur mér ad heyra af Heilsulasleika Sr. Tómásar míns - deje hann, þá segi eg: agno-
sco fatum patriæ! Því land vort er óheppid Land!“ ritar Bjarni Thorarensen í bréfi 1841
en Tómas og Bjarni voru sammála um að halda Alþingi á Þingvelli. (Bjarni Thorarensen.
Bréf II: 1986, 281). Á öðrum stað segir Bjarni: „... en sannur Þiódarskadi var ad Láti Sr.
Tómasar Sæmundssonar á Breidabólstad, innanlands er af ýngri Mönnunum einginn hans
Líki!“ (Bréfl. 1943, 257).
40 Um skáldskaparfræði Tómasar sjá Árna Sigurjónsson. 1995, 373-384. Á bls. 377 er t.d.
tafla yfir bókmenntalega söguskoðun Tómasar. Um fagurfræði Tómasar og Fjölnis, sjá Þóri
Óskarsson. 2003, 90-110.
41 Bréf Konráðs Gíslasonar. 1984, 137.
42Benedikt Gröndal. 1982, 248.