Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 18
16 INGVAR GÍSLASON ANDVARI byggðinni. íhaldsflokkurinn (sem svo hét) var eigi að síður stærsti flokkur landsins með yfir 40% heildarfylgis, en þingmannatala hans var 16. Alþýðuflokkurinn hafði 5 þingmenn með 19% heildarfylgis að baki og galt mjög kjördæmaskipunarinnar, svo að kjördæmabreyting skipaði stórt rúm í baráttumálum hans þá og síðar. Hvað sem sagt verður um réttlæti kjördæmaskipunarinnar og dreif- ing þingsæta eftir flokkum var augljóst að Framsóknarflokkurinn hlaut að nýta sér árangur sinn, enda fenginn að settum lögum sem hann bar enga sérstaka ábyrgð á, því reglur kjördæmaskipunar (í grundvall- aratriðum) voru eldri en Framsóknarflokkurinn, sem þá hafði að vísu starfað í 10 ár en var enn í mótun eins og síðar verður vikið að. Forusta Framsóknarflokksins, þingflokkurinn, lagði því kapp á að standa fyrir stjórnarmyndun og gera skýr skil í stjórnmálum frá því sem lengi hafði verið, að hægri öflin hefðu megintök á stjórn landsins. Hitt var ekki síður í huga ráðamanna Framsóknarflokksins að freista þess að koma á ríkisstjórn sem sæti út kjörtímabilið og hefði innbyrðis starfsfrið eðlilegt tímaskeið, sem að sjálfsögðu er grundvöllur þess að móta virka stjórnarstefnu. Frumstœtt flokkakerfi Nauðsynlegt er til skilnings á stjórnarmyndunarmöguleikum um miðjan þriðja áratuginn að gera sér grein fyrir skipan stjórnmálaflokka á þessum tíma. í þeim efnum ríkti hin mesta ringulreið. Framan af og frameftir heimastjórnarárunum og fram á fullveldisárin var öll flokks- stofnun eða samtök um virka stjórnarmyndun með frumstæðasta móti. Með heimastjórninni 1904 var komið á þingræði í þeim skilningi að ráðherrann (sem í fyrstu var einn hverju sinni) varð að styðjast við meiri hluta Alþingis og var því háður vantrausti, ef svo bæri við. 1917 var ráðherrum fjölgað og þá yfirleitt þörf samsteypustjórna. Eftir að fyrri ráðherratíð Hannesar Hafsteins lauk og hafði lengst af verið farsæl hvað þingstuðning varðar, því að Heimastjórnarflokkur Hannesar hélt yfirleitt vel saman, mátti segja að pólitískur hringlandaháttur tæki við og stæði (með smáhléum) fram á fjórða áratug aldarinnar, þegar loks tókst að koma skipulagi á innri mál og stefnumótun stjórnmálaflokkanna. Framsóknarflokkurinn sker sig þó að ýmsu leyti úr hvað ásökun um skipulagsleysi varðar þegar komið er fram á árið 1927. Fjarri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.