Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 165

Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 165
ANDVARI GÖFUGUR OG STÓRBROTINN MAÐUR 163 Að lokum fellir Þorsteinn Gíslason þennan palladóm um Hannes: Hann var forvígismaður íslensku þjóðarinnar, meira metinn en nokkur annar, og var meir og meir að ná almennri tiltrú og vinsældum, án tillits til flokkaskiftingar og einstakra deilumála. ... En mjög var hann einkendur, hvar sem hann fór, merki hans var glæsilegt og bar jafnan hátt, því hann var fæddur foringi. Auk þess, hve gervilegur maður hann var og glæsilegur í framgöngu, var hann hinn skemmtilegasti í viðkynningu og laðaði menn mjög að sjer með allri framkomu sinni. Starfsmaður var hann mikill, þegar hann hafði áhugamálum að sinna, og var þá fylginn sjer og áhugamikill. En hins vegar var hann hneigður til glaðværðar og nautna og var ör á fje hvort sem var til gagns eða gleði.21 Þorsteinn lýsir Hannesi sem þjóðarleiðtoga frekar en flokksleiðtoga og tekur þar með fyrsta skrefið í þá átt að hefja Hannes upp á þann stall þar sem hann hefur löngum dvalið síðar. í ritgerð hans má sjá ýmis leiðarminni í lýsingu Hannesar, einkum glæsimennsku hans. En almennt er hún hófstillt og furðu nálæg nýju ævisögunni að því leyti. Lagði Þorsteinn því góðan grunn að innihaldsríkri og hófstilltri sagnaritun um Hannes. En fljótlega tóku skrif um Hannes að gerast hástemmd og hefur lofið jafnvel spillt fyrir Hannesi meðal seinni tíma manna. Ein orsök er vitaskuld mikil hrifning á Hannesi í lifanda lífi. Þegar samtíðarmenn rita um Hannes er útliti hans alltaf lýst af hrifningu sem verður að teljast óvenjuleg meðal Islendinga. Einn segir: „Maðurinn var líka stórmyndarlegur og fallegur. Hann bar það með sér að hann var foringi".22 Annar talar um „frítt og karlmannlegt andlit hans“.23 Iðulega er vitnað til lýsingar Björns M. Ólsens (1850-1919) á Hannesi ungum: Mjer stendur hann altaf síðan fyrir hugskotssjónum eins og hann var þá, fullur af æskufjöri, hár vexti, þrekinn um herðar eftir aldri og miðmjór, fremur fölleitur á hörunds- lit, dökkur á brún og brá, augun snör, en svipurinn þó hreinn og heiður, ekki sprottin grön, andlitið frítt og reglulegt, eins og það væri mótað eftir rómverskum fegurðar- lögum. Jeg horfði á eftir honum, þegar hann fór á stað. Hann reið skjóttum klárhesti viljugum og sat á honum eins og hann væri gróinn við hestinn. Þá man jeg eftir, að mjer datt í hug: Hjer er mannsefni, ef honum endist líf og heilsa.24 Einnig þessara orða Einars H. Kvaran (1859-1938) sem í æsku ritstýrði Verð- andi ásamt Hannesi: Hann var fríðastur sýnum, gervilegastur og glæsilegastur íslendingur, sem við höfðum sjeð. Hann var, eins og Snorri Sturluson kveður að orði um Olaf Tryggvason, »allra manna glaðastur«. Hann virtist fæddur til þess að verða gæfumaður.25 Einar segir líka um Hannes: Mér er óhætt að fullyrða, að Hannes Hafstein hafi verið í hópi allra-glæsilegustu ung- menna, sem nokkuru sinni hafa lokið prófi við nokkurn skóla hér á landi. Þar fór með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.